Andvari - 01.01.1988, Page 180
Útgáfubækur Bókaútgáfu Menningarsjóðs
og Pjóðvinafélagsins 1988
HAFRANNSÓKNIR VIÐ ÍSLAND. Fyrra bindi. Frá öndverðu
til 1937, eftir Jón Jónsson, fyrrv. forstjóra Hafrannsókna-
stofnunar. Fjöldi mynda og korta eru í ritinu.
MANNFRÆÐI HRAFNKELS SÖGU OG FRUMÞÆTTIR.
íslensk ritskýring, þriðja bindi, eftir Hermann Pálsson,
prófessor í Edinborg.
MJÓFIRÐINGASÖGUR. Annað bindi, eftir Vilhjálm Hjálm-
arsson á Brekku, fyrrv. ráðherra.
LJÓÐASTUND Á SIGNUBÖKKUM. Þýdd ljóð eftir 12 frönsk
skáld, ásamt ágripi af sögu franskrar ljóðagerðar á 19.—20.
öld, eftir Jón Óskar.
SÁÐ í SANDINN. Níu sögur eftir Agnar Þórðarson.
BARNAGULL. Þýddar, áður óútgefnar, sögur af Jóni Árnasyni
þjóðsagnasafnara. Gefið út í tilefni af aldarártíð hans, af
dr. Hubert Seelow.
IÐNBYLTING HUGARFARSINS. íslensk stjórnmál og um-
breyting samfélagsins 1900—1940, eftir Ólaf Ásgeirsson,
í ritröðinni Sagnfræðirannsóknir (Studia historica 9).
TÝNDA TESKEIÐIN. Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson.
RAFTÆKNIORÐASAFN. I. Þráðlaus fjarskipti, unnið af orða-
nefnd Rafmagnsverkfræðingafélags íslands.
GAELIC INFLUENCE IN ICELAND, í ritröðinni íslensk fræði
(Studia Islandica 46), eftir Gísla Sigurðsson.
Ársritin:
ANDVARI 1988. 113. árgangur. Ritstjóri: Gunnar Stefánsson.
Aðalgrein ritsins er æviþáttur um Pétur Benediktsson,
bankastjóra og alþingismann, eftir Jakob F. Ásgeirsson,
rithöfund.
ALMANAK HINS ÍSLENSKA ÞJÓÐVINAFÉLAGS 1989 með
Árbók íslands 1987, eftir Heimi Þorleifsson, menntaskóla-
kennara.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins