Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Síða 86

Andvari - 01.01.1996, Síða 86
84 SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON ANDVARI III Einar Hjörleifsson Kvaran er tíðum nefndur meðal frumkvöðla raunsæis- stefnunnar í íslenskum bókmenntum. Hvað merkir slíkt bókmenntasögulegt vörumerki sem raunsæisstefna? Eigum við strax í einföldunarinnar nafni að segja að rómantík einkennist af heimspekilegri hughyggju, ídealisma, en raunsæisstefnan af hluthyggju? Hlutheimsku kallaði Einar Benediktsson hana. Raunsæisstefnan birtist sem andsvar eða bylting gegn viðhorfum róman- tíkurinnar, gegn hughyggju hennar með rætur allt aftur í tvíhyggju Platons. Rómantíkin dýrkaði hið fjarlæga í tíma og rúmi og hið alþýðlega og upp- runalega. Þá komust íslenskar fornbókmenntir í tísku meðal evrópskra menntamanna og í þjóðsögum og þjóðkvæðum þóttust menn finna skap- andi anda ólíkra menningarsvæða. Gegn formdýrkun og eftiröpun nýklass- íkurinnar hófu þeir frumlega sköpun til vegs. Um aðra hluti fram var þó fegurðin dáð. Sú var ein verðskuldan rómantísku skáldanna að þeir tóku að dýrka fegurðina sem sjálfstæða höfuðskepnu. „Beauty is truth, truth beauty.“ Fegurðin er sannleikur, sannleikurinn fegurð. Svo kvað enska skáldið John Keats og oft þykir mér sem hann hafi í einni ljóðlínu birt innsta kjarnann í bókmenntastefnu tveggja kynslóða. I augum rómantísku kynslóðarinnar var fegurðin sá sannleikur lífsins sem var öllu æðri. í augum raunsæismanna var sannleikurinn um lífið fegurð í sjálfri sér. „Ég trúi því, sannleiki, að sigurinn þinn / að síðustu vegina jafni,“ orti Þorsteinn Erlingsson. Sá var draumur margra raunsæismanna. Ef nefna ætti einhverja sérstaka grundvallarskoðun fyrir heimssýn eða lífsafstöðu raunsæiskynslóðarinnar væri það svonefndur pósitívismi, sem oft er kenndur við franskan heimspeking og félagsfræðing, Auguste Com- te. Megininntak þeirrar afstöðu er vísindahyggja eða eigum við að segja raunvísindahyggja. Allar guðfræðilegar eða háspekilegar hugmyndir eins og náttúran sem ein sálu gædd heild eða efnið sem blundandi andi voru léttvægar fundnar. Skoðanir sínar og lífssýn skyldu menn byggja á vísinda- legum niðurstöðum og rannsóknum. Ef menn þekktu ákveðnar forsendur gátu menn sagt fyrir um afleiðingar þeirra rétt eins og í endurtekinni eðlis- eða efnafræðitilraun. Flutt yfir á mannlegt líf leiddi þessi afstaða til svokall- aðrar löghyggju. Maðurinn varð afurð eða afleiðing af aðstæðum sínum, af líffræðilegum uppruna sínum, félagslegu umhverfi sínu og þeim tíma sem hann lifði. Þessa lífsafstöðu hefur Einar H. Kvaran skilgreint ágætlega í rit- gerð sinni um Gest Pálsson: Hann hafði forlagatrú samtíðar sinnar, var „deterministi“, hugði vilja mannanna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.