Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Síða 134

Andvari - 01.01.1996, Síða 134
132 GUNNAR KARLSSON ANDVARI sjálfri. Fortíðarsögurnar skýra að sumu leyti betur öldina, er þær voru rit- aðar, en þær sögur, sem fjalla beinlínis um hana.“ Og í kafla sem er skrifað- ur árið 1958 bendir hann eins og í framhjáhlaupi á þá kosti sem sögurnar hafa að bjóða sem heimildir í félagssögu, eða menningarsögu, eins og hann kallar hana. Hann segir að vel kunni að mega hafa gagn af upplýsingum sagnanna um lög og siði, vegna þess að margt hafi lítið breyst frá söguöld til ritaldar: „Og menningarsögulega, í ytri skilningi, má vitanlega finna næg nothæf dæmi í þessum sögum, til að mynda að brennur hafi átt sér stað, þótt ekki sé frekari trúnaður lagður á tildrög og atvik.“26 f framhaldi af þessum orðum heldur Sigurður áfram að ræða hvað megi læra af sögunum og segir:27 En það, sem langmestu varðar um þessar sögur, eru hvorki atburðirnir sjálfir né lýs- ingar þeirra í einstökum atriðum, hvorki nöfn né æviatriði þeirra manna, sem við þær koma, heldur sú lífsskoðun og þær hugsjónir, sem þær lýsa. . . . Og hér vill svo vel til, að það gerir ekki eins mikinn mun og ætla mætti, hvort t.d. þær mannlýsingar, sem í sögunum eru, eiga beinlínis við þá menn frá 10. og 11. öld, sem þær eru heimfærðar til, eða vér kynnumst hér viðhorfi 13. aldar. Þessar lýsingar skera sig nógu glögglega úr öðrum lýsingum í miðaldamenntum til þess að vér sjáum, að þær eru runnar úr skauti þjóðarviðhorfs. Jafnvel þótt þær kunni að vera ýktar, á þeim nokkurs konar blær frá norrænni rómantík, þá sýna þær eigi að síður, hvað höfundum sagnanna fannst stór- brotið og til fyrirmyndar. Ef íslenzkum klerki um 1200 fannst það eðlilegt að leggja Þormóði Kolbrúnarskáldi í munn ummælin um mörbjúgað, þá gerir lítið til, hvort Þormóður hefur sagt þau eða ekki. Og hvort sem sú mynd af söguöld, sem íslendinga sögur hafa brugðið svo skýrt upp, að aldrei fyrnist, er hótinu nær eða fjær þeirri öld eða ofin saman af því, sem menn á 13. öld vissu og vildu trúa um hana, þá er hún að minnsta kosti eilíf eign Islendingum, hefur einhvern tíma verið til og verður alltaf til. Mörbjúga Pormóðs Kolbrúnarskálds leiðir okkur yfir í íslenska menningu, því neðanmáls í Fragmenta er vísað þangað. Þar tilfærir Sigurður ummæli Þormóðs, þar sem hann réttlætir föstubrot sitt: „Annaðhvort mun okkur Krist meira á skilja en hálft mörbjúga ella munum við verða vel ásáttir.“28 Sigurður bætir síðan við:29 Ekki er fyrir það takandi, að skáld og hirðmaður hins heilaga Ólafs konungs hafi gert og sagt eitthvað þessu líkt. En ummælin eru engu ómerkari, þótt þau hafi orðið til í sögusögnum á 11. eða 12. öld, og jafnvel allra merkilegust, ef þau væru búin til af munkinum, sem mun hafa ritað þau fyrstur um 1180. Þó að þau sýni ekki skoðun hans sjálfs, hefur hann gaman af að færa þau í letur sem vitni um fornan hugsunarhátt og dáist undir niðri að hinum góða félagsskap skáldsins við drottin sinn . . . Sigurður notar þannig sögur sem heimildir á félagssögulegan hátt, sem leifar en ekki frásagnir, sagt með gömlum þýsk-skandinavískum heimildafræði- hugtökum, strax hér og kannski víðar í Islenskri menningu, ef vel væri leit- að. Slík notkun var sjálfsagt ekkert einsdæmi meðal bókfestusagnfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.