Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1996, Síða 149

Andvari - 01.01.1996, Síða 149
ANDVARI OFBELDI TÍMANS 147 ingsins: hið ósagða sem skynsemin nær ekki tökum á. Skáldsaga Böðvars grípur þess vegna til göfgunar sem leiðir okkur ekki að tómi eða nístandi efa heldur fullvissu: lesandanum er ætlað að finna sinn eigin skókassa, nema staðar örfá andartök við lífsins tré og rétta heiminum sáttarhendi um sólarlag, eins og skáldið orðaði það forðum. í þessari göfgun sem á sér táknmynd í sáttarhendi Stephans er viðnám sögunnar gegn ofbeldi tímans fólgið; það er hins vegar lesandans að ákveða hvort sú göfgun er reist á blekkingu eða sönn. III. Og nú veistu hvað það er gott að lifa lífinu takmarkalaust Kristín Omarsdóttir: Dyrnar þröngu Skáldsaga Kristínar Ómarsdóttur, Dyrnar þröngu, nálgast þann vanda sem blasir við í sögu Böðvars frá öðru sjónarhorni: frelsandi sjónarhorni fant- asíunnar eða öllu heldur súrrealismans. Sagan er skrifuð „hinum megin“ við línuna sem dregin er á milli skynsemi og óvits. Söguhetjan og sögumað- urinn Þórunn Björnsdóttir er holdgervingur þessarar skiptingar: annars vegar er hún ábyrg fjölskyldukona sem hefur áhyggjur af magaveikum og fjarstöddum manni sínum og ellefu ára dóttur, hins vegar gefur hún sig fáránleikanum á vald og tekur þátt í ævintýrum borgarinnar Dyrnar þröngu á Sikileyju líkt og rómönsuhetja sem aldrei getur leyft sér að efast eitt andartak um eigin örlög. Hið viljalausa og ópersónulega sjálf hennar tvístr- ar þeirri miðju sem liggur hefðbundnum skáldsögum til grundvallar; það er ekki sú trygging fyrir heild sem sögumaðurinn gefur lesandanum í sögu Böðvars og hið upphafna tungumál heimildaskáldsögunnar hjá Birni. Ann- ars vegar stendur skáldsaga Kristínar föstum fótum í veruleikanum, hins vegar gefur höfundur honum langt nef með því að fjalla um heim staðleys- unnar sem í þessu tilviki er gegnsýrður af orðræðu kynferðisins. En á sama hátt og fantasían flýr aldrei raunveruleikann heldur ákvarðast af því fé- lagslega samhengi sem hún sprettur úr er saga Kristínar viðbragð við kyn- ferðislegri orðræðu sem sett hefur mark sitt á vestræn samfélög síðustu tvær aldirnar eða svo. Óheftur leikur þrárinnar leiðir í þessari sögu ekki til útþurrkunar heimsins heldur glittir í hann - eins og horft sé innum þröngar dyr - í tilvísunum til íslensks veruleika, einkum hins efnahagslega. Sam- band sögunnar og veruleikans einkennist af skopstælingu kynlífsorðræð- unnar en um leið er söguheimur hennar fjarstæðukenndur valmöguleiki sem segir okkur að viðhorf okkar til kynlífs og kynferðis er ekki meðfætt eða áskapað heldur á það rætur sínar í þeim áhrifum sem orðræðan hefur haft á okkar eigin líkama.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.