Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1996, Qupperneq 150

Andvari - 01.01.1996, Qupperneq 150
148 EIRÍKUR GUÐMUNDSSON ANDVARI í fyrsta bindi Sögu kynferðisins viðrar Michel Foucault þá róttæku hug- mynd sína að samfélag og hugmyndir Viktoríutímans á nítjándu öld hafi ekki haft bælandi áhrif á kynferðið heldur þvert á móti stuðlað að aukinni umræðu um það. Hann gengur raunar svo langt að tala um orðræðuspreng- ingu á þessu sviði þar sem einstaklingum var gert að tjá sínar innstu þrár í þágu heildarinnar og almennrar velferðar.7 Samkvæmt kenningu Foucaults varð einstaklingurinn að viðfangsefni þekkingarinnar á nítjándu öld. Játn- ing skriftarsakramentisins braust út úr trúarlegu samhengi sínu og fór að setja mark sitt á fræðigreinar og stofnanir. Pessi þróun átti sér einkum stað í tengslum við útþenslu læknis- og sálarfræða sem einblíndu á kynferði hinna „brengluðu“ og áttu sinn þátt í að móta hugmyndir okkar um „eðli- legt“ kynlíf sem miðaðist fyrst og fremst við ástir samlyndra hjóna. Hvers kyns „pervertar“ voru dregnir fram í dagsljósið og látnir lýsa hneigðum sín- um. Óreiðan í hvatalífi mannsins varð að andlegum veikleika. Hún var ekki bæld niður heldur var henni þvert á móti breytt í greinandi orðræðu sem gerði hana að sýnilegum og viðvarandi veruleika. A nítjándu öld var farið að líta á kynlíf einstaklingsins sem hið mikla leyndarmál sem leitt gat sanna sjálfsemd (ídentitet) hans í ljós. Kynferðið varð að kjarna persónu- leikans; duldu orsakalögmáli eða almáttugri merkingu; maðurinn varð að því sem hann þráir - lostinn fór að gera skilgreiningu hans mögulega. Það fól í sér lykil að heilsu manna, sjúklegu ástandi og sjálfsskilningi, og lagði grundvöll að aðferðarfræði valds sem tengir einstaklinginn við fjöldann. Maðurinn varð að þeirri ótæmandi merkingaruppsprettu sem hann er enn í dag; eðli hans verður aldrei fullkannað, eins og óþekktur höfundur bókar- innar My secret life orðaði það í nákvæmri útlistun á óheftri kynlífsfíkn sinni undir lok nítjándu aldar. Borgin Dyrnar þröngu er ekki kynlífsparadís heldur samfélag þar sem þrár mannsins hafa verið rækilega flokkaðar og greindar niður í smæstu einingar. íbúarnir hafa verið „mældir“ með tilliti til sinna eigin þarfa og eiga erfitt með að sætta sig við framandi kenjar í kynferðismálum, eða eins og næturvörðurinn Ágúst segir við Þórunni: „Ég er alveg hættur að skilja nokkuð í þér. Allt sem ég kann stangast svo á við þig. [. . .] Við komum frá svo ólíkum menningarheimum að ég óttast að við eigum ekki nógu vel saman. Viltu að við gerum það núna á sjálfu Torgi kyrrðarinnar? Hvers konar þörf er það?“ (41). Orðræður persónanna snúast að meira eða minna leyti um kynlíf, enda búa þær flestar yfir einhvers konar „perversjón“ sem stjórnar orðum þeirra og gerðum (samanber „elskhuga“ Þórunnar, Ágúst og Óskar, sem eru báðir „mömmudrengir“; karlmennska þess síðarnefnda byggist á því að hata látinn föður sinn). Þær persónur sem verða á vegi Þór- unnar breyta henni umsvifalaust í táknmynd fyrir sínar eigin þrár og undr- ast þann kjark sem hún sýnir með því að heimsækja borgina ein síns liðs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.