Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1881, Blaðsíða 80

Andvari - 01.01.1881, Blaðsíða 80
76 Um nokkrar greinir hreppsbókinni verða mangfaldarar þessir 18, og þá fiokkar taldir jafnmargir. Árið 1870 var alveg hætt við margfaldara þessa. En hvort ætli sé nú réttara að fylgja tilsettri fastri reglu eðr bara kunnugleik sínum? Með föstu reglunni mælir það tvent: 1. að hrepps- nefndin þarf þá eigi að vera nákunnug efnahag og ástæðum hvers greiðanda, og svo getr hún aldrei orðið fyllilega nákunnug um allan hreppinn, sé hann nokkuð víðlendr. 2. greiðendr una betr föstu regl- unni, sé hún eigi því ranglátari, og sjá þeim tjáir eigi að kvarta, þar öllum er mælt í sama mæli. En gegn hinni föstu reglu má það færa fram: 1. að hún hittir aldrei sannan efnahag mannsins, því síðr ástæður hans, og hlýtr því ætíð að verða ójafnaðarfull, og óbæri- lega þúngbær sumum, ef um hátt tillag er að ræða. Tillaga sú hefir komið fram, að finna skuli sannar tekjur hvers greiðanda. En því í móti hlýtr sérhverr að segja, að sannar árstekjur manns sé engu síðr vandfundnar en efnahagr hans á annan hátt. Svo er eftir, þá búið er að telja árstekjurnar, svo eignartekjar sem atvinnutekjur, að meta og draga kostnað frá atvinnu-arði, svo sem af öllum sjávarafla, til að forðast þá höfuðvillu að leggja jafnt á atvinnuarð eðr aflahæð, sem á eintóman ágóða, það er, á eignartekjur. Enn er þá og eftir að líta á og meta ástæður manns, svo sem ómegð hans, heilsu- leysi, ýmsa örðugleika hans og kostnaðarauka, sem og hið gagnstæða þessa. 2. ókostr föstu reglunnar er sá, að hún bindr sig ætíð eingöngu við lausafjártíundina og jarðeign, og byggir því eigi aðeins á þessum tveim tekjustofnum, en sleppir öllum öðrum, heldr og hlýtr hún að valda tíundarsvikum og undanskotum, og eigi síðr aftrar hún mönnum frá að hleypa upp búfé og auka skipastólinn. Eig'i verðr með fám orðum lýst öllum þeim hinum afar- illu afleiðingnm, er slík útsvarsrogla haft hefir á búskap- arlag manna og framstaksemi, á hugarfar þeirra, drengskap,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.