Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1881, Page 99

Andvari - 01.01.1881, Page 99
i Svíþjóð. 95 og til fyrirlestra fyrir alþýðu, sem opt eru haldnir. 1865 voru í Svíþjóð 3065 skólahús fyrir alþýðumenntun, 1871 4413; síðan hefur þeim mjög fjölgað. — Barnaskólar (smáskolor) voru fyrst stofnaðir 1858. Árið 1871 voru 3833 barnaskólar í Svíþjóð, 1873 4143 og 1878 voru þeir orðnir 4403 að tölu, af þeim voru 2268 fastir og 2135 hreyfanlegir. Skólai' þessir voru stofnsettir af því brýna nauðsyn bar til; kennarar við alþýðuskólana höfðu allt of mikið að gjöra og kennslan fór út um þúfur þar sem lærisveinar voru á misjöfnum aldri og á mjög misjöfnu þekkingarstigi; það dreifði kennslunni og gerði hana bæði örðugri og áhrifaminni. í barnaskóiana fara börn 6—7 ára gömul og læra þar lestur, skript og reikning, biblíusögu, upp- diáttarlist, söng og leikfimi. Biblíusaga er kennd á þann hátt, að byrjað er með því að segja og kenna börnunum léttar og skiljanlegar sögur úr gamla og nýja testamentinu, sálmvers og bænir eru lærðar og á þann hátt myndaður grundvöllur fyrir kennslu í liinum kristi- legu fræðum. Fyrst var börnunum líka kennt kverið, en nú eru menn hættir því, sökum þess að það eigi reyndist vel, fyrst og fremst var skilningur barnanna of óþroskaður til þess, að nema það til nota, og svo sýndist mörgum bændum, að nóg næri komið úr því börnin væru fullbúin undir staðfestingu, og létu þaus alls eigi fara í alþýðuskólana. Nú er kverið að ein kennt í alþýðuskólunum. í lestri er þess gætt að börnin lesi skýrt og skilmerkilega, og æfingar eru hafðar í því að iáta þau með eigin orðum segja greinilega frá því, er þau hafu lesið, til þess að skerpa skiiuinginn og æfa talandann í reikningi eru kenndur 4 species og þó mest hugareikningur. í uppdráttarlist er eigi farið lengra en svo að börnin æfast í að draga bein stryk og þær myndir, sem takmarkast af beinum línum. í sóng
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.