Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1881, Síða 139

Andvari - 01.01.1881, Síða 139
á íslandi. 135 Að menn almennt viðurkenna nauðsyn og nytsemi búnaðarskóla á íslandi, sjest bezt á þeim áhuga, er menn hafa á því máli, og hafa menn sýnt það í verki með því að safna búnaðarskólagjaldi um land allt nú í 10 ár; einnig sjest það á því, að skoðanirnar voru mjög tvískiptar á þessum síðustu alþingum að því er snerti Möðruvallaskólann, hvort gera ætti hann að gagn- fræðaskóla eða búnaðarskóla. fað var að eins fyrir harðfengilega sókn einstakra manna, að því varð fram- gengt að gera hann að gagnfræðaskóla, en ekki bún- aðarskóla, þrátt fyrir það þótt meiri liluti alþingismanna hallaðist öllu fremur að annari skoðun, og kom það hjer fram sem optar, að hvert það mál, sem hefir fylgi dugandi manna, nær fram að ganga. fað hefir verið viðkvæðið hjá mörgum útlendingum, og verið viðurkennt af oss íslendingum, að vjer stæðum á baki öllum öðrum siðuðum þjóðum að því erlandbúnað og jarðyrkju snertir; menn hafa og verið sammála um það, að framför landsins í efnalegu tilliti væri mest komin undir fram- förum í þessum greinum, þar eð allur fjöldinn af oss íslendingum lifir á landbúnaðinum. fað er þess vegna svo skynsamlegt sem verið getur, að reyna til að efla og auka framfarir landbúnaðarins eptir föngum, allra- helzt þegar vjer höfum fyrir oss dæmi annara þjóða um það, hvað efling landbúnaðarins, sem menn þar hafa lagt svo mikið í sölurnar fyrir, hefir aukið fram- farir landanna á þessari öld. Yjer verðum að feta í fótspor þeirra og fara líkt að; vjer verðum að eiia framför landbúnaðarins með stofnun búnaðarskóla og búnaðarfjelaga og færa okkur annara reynslu sem bezt í nyt, því vjer höfum ekki efni á að ausa út peningum UPP á óviss fyrirtæki, eins og Norðmenn hafa orðið að kenna á; þeir þoldu slíkt talsvert betur en við. Fyrir 100 árum fengu menn ekki nema svo sem 4 til 1 '3 þess ávaxtar af jörðinni í Danmörku og allvíða erlendis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.