Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1881, Blaðsíða 136

Andvari - 01.01.1881, Blaðsíða 136
132 Um stofnnn búuaðarskóla hinir mestu atorkumenn, og út breiddu töluverða bú- fræðislega þekkingu meðal ianda sinna í Norvegi. — Fyrst 1842 fór stórþingið að skipta sjer af búnaðar- skólamálinu og veitti þá 9600 kr. styrk lranda þeim Qelögum eða ömtum, er stofna vildu búnaðarskóla, og 1845 var þessi styrkur aukinn svo hann varð 16000 kr. á ári. jpingið hafði að sönnu veitt hinum gamla sver- drúpska skóla í fyrstu árlega 2400 kr. styrk, en kippti honum aptur frá skólanum árið 1836, og fjekk almennt ámæli fyrir. Árið 1842 voru það einungis tvö ömt, er notuðu tilboðið og stofnuða skóla. í góðu árunum frá 1840—45 fóru menn að fá mikinn áhuga á jarðabótum og búnaði, og dæmi það er þessi gamli skóli hafði gofið, varð líka til að hvetja menn til að stofna búnaðarskóla almennara en áður. Eptir árið 1845 ruddi þessi áhugi manna sjer til rúms og um hin næstu 10 ár til 1855 voru stofnaðir 10—20 landbúnaðarskólar í Norvegi. Alls hafa þar verið stofnaðir milli 20 og 30 landbúnað- arskólar síðan 1840. En uHastværk er Lastværk» opt- astnær og kom að því hjer; þessir skólar hrundu niður aptur hver eptir annan, og nú eru ekki eptir af þeim nema einir 6. Skólarnir stóðu ávallt undir umsjón amtsráðanna og voru æfinlega stofnaðir að tilhlutan þeirra, stundum á þann hátt, að þau sömdu við einstaka menn, helzt á stórjörðum, að þeir móti vissri árlegri borgun, er amts- ráðið gaf. þeim tryggingu fyrir, skyldu stofna hjá sjer skóla, og taka sveina til kennslu. Skólastjóri gat svo annaðhvort verið sjálfur kennari, ef hann hafði hæfileg- leika til þess, eða hann gat þá ráðið til sín kennara og haldið hann á eigin kostnað. Allvíða var fyrirkomu- lagið á allt annan veg; amtsráðið keypti þá stórar jarðir fyrir ærna peninga og stofnaði þar svo skóla, og kostuðu margir af þessum skólum 40—60000 kr. eða jafnvel meira, auk þess er þurfti árlega til að halda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.