Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1881, Side 137

Andvari - 01.01.1881, Side 137
á íslandi. 133 þeim við. Kennararnir voru launaðir af amtinu, en aunar koslnaður fjell allur á búið; optara var það þó, að skólastjóri tók að sjer allan kostnað við búnaðinn og fjekk nokkuð af launum sínum borgað með afrakstri búsins; við búinu tók bann í góðu standi í fyrstunni, með gripum og áhöldum. Forlög allra þessara skóla urðu þó á endanum þau, að þeir fyrst og fremst gátu aldrei borið sig sjálfir og varð að leggja þeim fje árlega; einnig varð sú reynd á opt og tíðum, að þótt aðsóknin væri nokkur að þeim í fyrstu, þá fór liún smátt og srnátt minnkandi, svo að síðast hirtu fáir um að nota þá. Vegna óánægju yfir þessu hvorutveggja voru þeir svo að lokum lagðir niður. Menn vildu að þessir skólar, sem höfðu kostað svo miicið, voru svo vel útbúnir að öllu leyti í fyrstu, höfðu optast stórar jarðir undir og áttu að vera fyrirmynd fyrir öllum í búnaði, skyldu þó einnig að minnstakosti borga sig sjálfir, og ekki þurfa að þiggja meðlag sem sveitarómagar á hverju ári, og kom þar fram hin sama skoðun og hjá oss heima á íslandi. En fleira var þó sem vakti fullt eins mikla óánægju og sem eiginlega var enn þá verra er hitt, nefnil. að menn sögðu, og það einatt mcð sanni, að piltar þeir, sem lærðu á þessum skólum, royndust engan veginn svo vel sem menn höfðu g'ert sje vonir urn; þeir þóktu opt kunna lítið og búa ekki búi sínu betur en þeir, sem aldrei höfðu dvalið á kúnaðarskóla. Ógæfan var líka, að það var opt siður, að gefa drengjum botri og betri vitnisburð við þessa skóla eptir því sem tímar liðu fram, þó þeir ættu það °kki skilið. Með því að gefa ótæpt ágætiseinkunnir ttönnum sem engan veginn verðskulduðu slíkt, blekktu skólarnir bæði lærisveinana sjálfa og líka búsbændur þeirra sem þeir rjeðust til. Slík aðferð var því hættu- legri sem mennirnir voru minna menntaðir áður, því að þess síður komust þeir seinna að sannleikanum í þessu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.