Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1881, Page 115

Andvari - 01.01.1881, Page 115
í Svíþjóð. 111 reynsluárið skal kennarinn taka próf á þann hátt, að hann kennir vissar stundir í viðurvist prófdómenda og gjörir við skriflega stýla og æfingar pilta, og síðan á hann opinberlega að verja ritgjörð, er hann hefur skrifað um eitthvað efni, er við kemur þeirri vísindagrein, er hann hefur stundað og ætlar að kenna. Skólastjórar í Svíþjóð hafa bústað ókeypis og 3500—5000 kr. í laun, og eiga að kenna 16—20 stundir á viku. Yfirkennarar (lektorar) hafa 2500—4500 kr. í laun og kenna 18 til 22 stundir á viku. Kennarar (adjunktar og kollegar) hafa 1500—3500 kr. í laun og kenna 24—28 stundir á viku. Söngkennarar hafa 300—1250 kr. í laun og líkt er um kennara í leikfimi og uppdráttarlist. Laun kennara og verkatími er mismunandi eptir lögun og stærð skólanna. peir kennarar, sem mikið þurfa að leiðrétta af skriflegum æfingum og stýlum, geta fengið leyfi til að hafa nokkru færri kennslustundir. Árið 1879 voru í Svíþjóð 78 skólastjórar, 185 yfir- kennarar og 500 kennarar. Skólapiltar voru 1872 alls 11,874 og 1877 12,330. Flestir verða stúdentar 20 til 21 árs. J>eir, sem læra gömlu málin, verða vanalega að tiltölu fyrr stúdentar, af því gagnfræðalærdómurinn tekur vanalega lengri tíma og útheimtir meiri aldur og þroska hjá piltum, ef hann á að verða að gagni. 1872 tóku 667 piltar burtfararpróf. pessar vísindagreinir eru kenndar: Trúarfrœði. Biblíusaga er lesin í neðstu bekkj- unum, í 4. og 5. bekk er útskýring gefin einbverju af guðspjöllunum og í efstu bekkjunum er lesin stutt Wrkjusaga; stuttan kafla úr nýja testamentinu á grísku lesa þeir, sem fornmálin læra. Af málunum er þýzka lesin bezt og nákvæmast, °g eptir þýzkri máifræði skal laga alla málfræðiskennslu 1 skólunum, jafnvel í sænsku. Sumstaðar er farið að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.