Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1881, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.1881, Blaðsíða 18
14 Jóu Guðrnnndsson. og stendr enn, og hefir ffam á þenna dag þriflzt vel, þótt aldrei haíi það verið umf'angsmikið. Meðfram fór hann og þessa ferð til þess að sjá dóttur sína, er þá var fyrir nokkrum árum gipt Dr. H. Krabbe; hlaut hann í þeirri ferð þann fagnað að verða guðfaðir dóttursonar síns Jóns, er fæddist 5. jan. 1874, sama dag og stjórnarskrá íslands hlaut samþykki konungs. Síðasta opinbert starf, er Jón hafði á hendi, var forstaða sú, er hann með ffeirum veitti til viðrbúnaðar þjóðhátíðarinnar á Inngvöllum og á þjóðhá- tíðinni sjálfri, og fór, svo sem kunnugt er, það hátíð- arhald fram öllum til ánægju er þar voru að. í>ess var áðr getið að jafnskjótt og Jón Guðmundsson kom tll Reykjavíkr fékk hann þar nóg að starfa, þó var það einkum eptir að hann 1852 var fyrir fullt og allt setztr þar að, að annir hlóðust á hann; var það ekki fyrir þá sök, að yfirvöldin nlynntu að því að út- vega honum atvinnu; þvert á móti skipaði þá verandi stiptamtmaðr opt alveg ólögfróða menn til málaflutn- ings til þessað lileypa Jóni ekki að. En traust það og vinsældir, er liann þegar hafði áunnið sér hjá allri alþýðu manna, meira en bættu honum upp ónot þeirra er völdin höfðu; en hans stakaiðjusemi og reglu- semi fengu því áorkað, að honum vannst tími til hvers eina, er að honum kallaði, hvað mikið sem annir hrúguð- ust á liann. Ókunnugir geta varla trúað því, hversu þolinn Jón Guðmundsson var við störf; dag eptir dag var það opt að hann naumast gaf sér tóm til að matast, og opt svaf hann ekki nema 2—3 stundir á sólarhringnum, og bar lengi vel ekkert á því, að þetta biti á haun eða lýði hann; því fjörið jafnt og þolið var frábærlega mikið; mundi margr, er tilsýndar sá þenna litla stórfatl- aða mann, liafa hugsað að af honum væri ekki til mikils að ætlast; en þegar menn sáu betr hið fjörloga, skarplega og hreifmannlega yíirbragð hans og tóku eptir því að hann á öðrum fætinum var fullt eins við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.