Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 21
eimreiðin SAMVIZKUSEMI 173 laeti að þýða, — livað vilt þú? — Ég — ég ætlaði bar að vita, livort meðulin væru ekki tilbúiu, sagði hann hikandi. — Þú verður látinn vita, svaraði þessi stóri, rauði munnur, — og sællegur, hvítur armleggur stúlkunnar lokaði hurðinni. Hann reyndi aftur um tvöleytið, en þá var ekki svarað. Og nú var klukkan að verða fjögur. Einstakt hlíðuveður, svo ekki varð manninum úr Lónunum Ealt. Hestarnir lögðu hausana á grundina og steinsváfu, alveg a^yggjulausir. Ég var aðeins átján ára drengur og skólapiltur, «em vann hjá Gram sumarmánuðina. Faðir minn, presturinn, 'ildi hita mig gera eittlivað, en fannst ég ekki duglegur við Eeyskapinn heima á Stað. Alls ekki laust við, að mér fyndist það nokkur upplxefð að vera „assistent“ hjá Gram. — Mann- 'nðingar voru þannig metnar þá, — og liver veit nema það se svo enn. Faðir minn vildi ekki láta mig slæpast í sumar- ieyfinu. En Sandárós, með tvær tylftir af liúsum, þar af allmörg 'Qrugeymsluhús og fiskverkunarskúrar, var niikið letibæli um l'ásumarið. Það var helzt um helgar, að menn koinu, flestir að **a ®ér í soðið — eða þá að þeir voru kaffi- og brennivínslausir. ég var til af livorutveggja hjá Gram. Sandárós var grafinn niður í kvos við ósa Sandár. Bezta sEemmtun mín var að dunda við veiði, því bæði lax og sil- l|ugur var í ánni, — og enginn skipti sér af því, í þá daga, hver 'eiddi þar. Læknirinn kenndi mér að kasta flugu. Hann var uatinn veiðimaður og ætíð alúðlegur við mig. En liann var ákaflega latur maður og notaði vín mikið, —- auk þess varð Cs þess var, að hann tók inn eitthvert deyfilyf, sem hann gat ||ki án verið. — Hann kvartaði oft um það, að vera grafinn andi, eins og hann orðaði það, var sárgramur við allt og alla. aOgað til álirif víns, tóbaks og lyfja liöfðu lagað hann til um stundarsakir. Sigvaldi læknir hjó lijá Þórði bóka. Bóklialdarinn var ekkju- Uniður, en dóttir lians, tvítug stúlka, Þóra að nafni, var fyrir Ul 11 já honum. Læknirinn liafði þrjár stofur, eina stóra og tvær 1 ar- Hann var lítið sóttur. Fólk var heilsugott og hómópati 1 h\erri sveit, og auk þess fjöldi jijóðráða og lieimatilbúinna U'eðala, ef vesöld bar að höndum. -— Þá var ekki jiotið eftir d ui. Jiótt krakki fengi magapínu eða hóstakjöltur. Ó, nei.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.