Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 21
eimreiðin
SAMVIZKUSEMI
173
laeti að þýða, — livað vilt þú? — Ég — ég ætlaði bar að vita,
livort meðulin væru ekki tilbúiu, sagði hann hikandi. — Þú
verður látinn vita, svaraði þessi stóri, rauði munnur, — og
sællegur, hvítur armleggur stúlkunnar lokaði hurðinni. Hann
reyndi aftur um tvöleytið, en þá var ekki svarað. Og nú var
klukkan að verða fjögur.
Einstakt hlíðuveður, svo ekki varð manninum úr Lónunum
Ealt. Hestarnir lögðu hausana á grundina og steinsváfu, alveg
a^yggjulausir. Ég var aðeins átján ára drengur og skólapiltur,
«em vann hjá Gram sumarmánuðina. Faðir minn, presturinn,
'ildi hita mig gera eittlivað, en fannst ég ekki duglegur við
Eeyskapinn heima á Stað. Alls ekki laust við, að mér fyndist
það nokkur upplxefð að vera „assistent“ hjá Gram. — Mann-
'nðingar voru þannig metnar þá, — og liver veit nema það
se svo enn. Faðir minn vildi ekki láta mig slæpast í sumar-
ieyfinu. En Sandárós, með tvær tylftir af liúsum, þar af allmörg
'Qrugeymsluhús og fiskverkunarskúrar, var niikið letibæli um
l'ásumarið. Það var helzt um helgar, að menn koinu, flestir að
**a ®ér í soðið — eða þá að þeir voru kaffi- og brennivínslausir.
ég var til af livorutveggja hjá Gram.
Sandárós var grafinn niður í kvos við ósa Sandár. Bezta
sEemmtun mín var að dunda við veiði, því bæði lax og sil-
l|ugur var í ánni, — og enginn skipti sér af því, í þá daga, hver
'eiddi þar. Læknirinn kenndi mér að kasta flugu. Hann var
uatinn veiðimaður og ætíð alúðlegur við mig. En liann var
ákaflega latur maður og notaði vín mikið, —- auk þess varð
Cs þess var, að hann tók inn eitthvert deyfilyf, sem hann gat
||ki án verið. — Hann kvartaði oft um það, að vera grafinn
andi, eins og hann orðaði það, var sárgramur við allt og alla.
aOgað til álirif víns, tóbaks og lyfja liöfðu lagað hann til um
stundarsakir.
Sigvaldi læknir hjó lijá Þórði bóka. Bóklialdarinn var ekkju-
Uniður, en dóttir lians, tvítug stúlka, Þóra að nafni, var fyrir
Ul 11 já honum. Læknirinn liafði þrjár stofur, eina stóra og tvær
1 ar- Hann var lítið sóttur. Fólk var heilsugott og hómópati
1 h\erri sveit, og auk þess fjöldi jijóðráða og lieimatilbúinna
U'eðala, ef vesöld bar að höndum. -— Þá var ekki jiotið eftir
d ui. Jiótt krakki fengi magapínu eða hóstakjöltur. Ó, nei.