Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 115

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 115
eimreiðin MÁTTUR MANNSANDANS 267 Þefíar stundin nálgast, meSvitund vor liverí'ur úr lioldslíkaman- um og lífsorkan yfir á næsta tilverusviS, vöknum vér upp til með- vitundar á astralsviði og til starfs í astral-líkama. Það er á þessu sviði sem liægt er að reka tilraunir með dáleiðslu og kanna liæfi- leika dáleiddra manna til liverskonar greiningar, af alveg ótrúlegri nákvæmni. Með margra ára rannsóknum mínum á þessu sviði Iief ég gengið úr skugga um, að liægt er að láta dáleidda menn gefa líffærafræðilegar og lífeðlisfræðilegar greiningar af meiri uákvæmni en með venjulegum læknisfræðilegum aðferðum. Sem dæmi nefni ég, að á þenna liátt hefur tekist að finna í innýflum manna mein, sem ekki varð fundið með röntgenskoðun, og fá lýsingu á liverju einstöku líffæri jafn nákvæma, eins og um krufningu á líki væri að ræða. Þegar fylling tímans er komin, „brotnar gullskálin (astral- h'kaminn) og silfurþráðurinn slitnar“, en um leið og astral- líkaminn hefur þannig verið slitinn úr tengslum holdslíkamans, íklæðist andi manns á fyllri hátt en áður eterlíkamanum, en hann er fyrsti líkaminn, sem myndast í lífsþróun fóstursins og sa síðasti, sem varir í andaheiminum. Þessar staðreyndir liafa verið kunnar á öllum öldum skráðra heimilda, í launhelgum og musterum Austurlanda og mótað þar mikilvægan þátt þeirra vísinda, sem um sál mannsins fjalla. Jesús kenndi þessi vísindi lærisveinum sínum tólf í dæmisögum °g nefndi þau „leyndardóma konungsríkis himnanna“. Á meðan þeim er ekki gaumur gefinn í sálarfræði vorra tíma, verða sál- fræðingarnir eins og börn, sem leika sér að fánýtum leikföngum a palli. En dagar hinna fánýtu leikfanga munu einhvern tíma taka enda, í hinni eðlilegu og óslitnu rás viðburðanna á vorri jörð. Um leið og vitundin víkkar, gefst færi á að kynnast nýjum staðreyndum og fyrirbærum. Um leið og maðurinn losnar úr fjölrum holdslíkamans í dauðanum, vaknar hann upp til nýs vitundarástands, en margir eru þeir, sem þegar í þessu lífi hafa kynnzt þessu ástalidi meira eða minna. Þegar vér missum með- vitundina í svefni, vaknar astral-líkaminn að nokkru eða öllu til vitundarstarfs. Fylling þessa vitundarstarfs er mismunandi mikil eftir andlegum og sálarlegum þroska þess manns, sem í hlut á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.