Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 107
eimreiðin
MÁTTUR MANNSANDANS
259
ummynda allt vort líf, í ölln tillili, og færa oss nýja veröld
óumræðilegra dásemda og dýrðar.
Eftir langvinnar og skipulagsbundnar rannsóknir og tilraunir
í sálarfræði og sálsjúkdómafræði, hef ég komizt að þeirri niður-
stöðu, að það geti orðið gagn að því að benda á nokkrar al-
mennar reglur fyrir fólk á öllum aldri til að fara eftir, svo að
daglegt líf þess megi öðlast meiri fyllingu og það sjálft verða
farsælla og ánægðara með tilveruna en áður. Ég ætla mér ekki
að fara neitt út í þá sálma, að lýsa ritum ýmsra frægra böfunda,
sem liafa sett fram viðamiklar fræðikenningar og athyglisverðar
um þessi mál. Tilgangur minn er að lýsa vissum sálrænum fyrir-
brigðum í sem einföldustu máli og vekja atbygli á ýmiskonar
buglægri reynslu, sem mætir oss í daglegu lífi voru. Flestum er
það ábugamál að kynnast sálarlífi sjálfs sín og annarra. Aðdrátt-
arafl það, sem þessi efni liafa á menn, stafar vafalaust af þrot-
lausri leit manna eftir farsæld og hamingju. Þessi viðleitni
inannsins knýr hann til að rannsaka bvern krók og kima, sem
bynni að geta opnað Iioinim leið áfram að binu þráða marki.
Skynsemin er að mínum dómi sú eigind, sem liæfust er til
a^ auðga meðvitund vora af nægtabrunni undirvitundarinnar.
sé undirvitundin, með hugleiftrum þeim, sem benni berast
^rá djúpvitundinni, bið eiginlega aðsetur guðdómlegrar sköp-
unarorku eða sálarinnar, eins og ég tel vera, þá má segja, að
arangur liennar, undir stjórn og liandleiðslu skynseminnar í
Uieðvitmid vorri, sé guðleg náðargjöf til vor. Ég játa fúslega,
að þessi skýring er byggð á yfirskilvitlegum forsendum, en eins
°R þekkingunni á efnisbeiminum er háttað nú, er ekki unnt að
rekja neina slíka skýringu um þetta til efnisins, af því að
®annað er til blítar, að sjálft efnið á rót sína að rekja til dular-
fullrar ómælanlegrar orku, sem vísindin geta með engu móti
sbýrt nánar. Sálarfræðin verður því að leysast upp í sérstakan
l'átt alhliða rannsóknar á lífinu, þátt, sem nefna má einu nafni:
sálvísindi.
Læknar hafa oft og einatt not af þessum vísindum við dagleg
bekningastörf sín. Hver sá læknir, sem skýrir fyrir sjúklingi
°rsók kvala, að þær stafi af breytingu á rásirini í blóðæðum,
slagæðuni eða sogæðum líkairians, um leið og kvölin nær há-