Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 42
194
RITHÖFUNDURINN JOHAN FALKBERGET EIMREIÐIN
kjörum. (Smbr. lllustrert Norsk Litteratur Historie, VI. bindi-
Osló 1934, bls. 51).
Faðir Jolians Falkberget, Mikkel Pedersen Lillebakken (Litl'
bakken), var úr Dalsbyggð í Austurdal, af traustri og gáfaðri
bændaætt. Hann leitaði sér atyinnu í Reyrósnámum og varð þar
verkstjóri í þeirri námunni, sem sonur lians liefur ódauðlega
gert í skáldsagnaflokkinum Clxristianus Sextus. Hann kvæntist
Gunhild Jonsdotter Jamt, og er stundir liðu tóku þau við bus-
forráðum á föðurleifð hennar að Falkberget. Mikkel LiHe'
bakken var maður andlega vakandi langt fram yfir það, seni
almennt gerðist, vel lesinn og áliugasamur um þjóðmál, frain-
sækinn, að maður ekki segi róttækur í stjórnmálaskoðununK
keypti og las fyrir félaga sína hin frjálslyndustu norsk blöð
þeirrar tíðar og einnig skáldsögur þeirra Zola, Hugo og BalzaC’
er allir voru honum hugstæðir mjög. Telur skáldið sig hafa
orðið fyril' djúpstæðum áhrifum af föður síniun. En bann
varð vafalaust einnig fyrir miklum og varanlegum áhrifum lra
móður sinni, er var listræn í skapi, sönglineigð og unni allrl
náttúrufegurð. Dr. Winsnes liefur því vafalítið rétt að mæla, er
hann fer eftirfarandi orðum um skuld skáldsins við móður sina
og forfeður lians í þeirri ætt: „Erfðirnar úr móðurætt urðn
áhrifaríkar og mörkuðu djúp spor í skáldskap Falkbergets-
Hann sá í anda eigin forfeður sína í sveit liinna mörgu Jainta'
lendinga, er leituðu vestur á bóginn til koparnámanna. Með
lífi og lit liefur bann lýst þeim í Christianus Sextus“. (Norsk
Litteratur Historie, V. bindi, bls. 562). Þess ber einnig að gæta’
að Falkberget ólst upp undir sterkum kristilegum áhrifuni, þvl
að guðrækni réði ríkjum á heimili foreldra bans.
Eins og aðrir námaverkamenn í Reyrósi átti faðir Falkbergets
fullt í fangi með að liafa ofan af fyrir sér og sínum. Varð skáldið
því, sem aðrir jafnaldrar lians, að fara að vinna í námum1111
ungur að aldri. Var bann aðeins átta ára gamall, er hann byrjað1
sem málmþvottarpiltur (vaskarryss), og var vinnutíminn 11111
klukkustundir, þrjár stundir í einu. Það var börð vinna fyrir
ekki eldri dreng, en eldur þeirrar reynslu herti hann til undir'
búnings liinnar löngu baráttu, sem framundan var. Þetta skib,r
Falkberget og metur fyllilega, og komst liann svo að orði um
það í útvarpsræðu til norskra skóla á sextugsafmæli sínu (1939) •