Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 106
258 MÁTTUll MANNSANDANS EIMREIÐlN Tenging (synthesls) er einn árangur vísindalegrar rannsóknar, og í sálarfræðinni verður ekki komizl lijá að viðurkenna, að tengingin sé sú, að eðli mannsins sé þrefalt, hann sé í senn líkami, liugur og andi. Fjöldi fræðimanna, sem vakið liafa á sér eftirtekt undanfarna tvo áratugi, eru nú komnir að nýrri niðurstöðu um hagnýting þeirra sanninda, sem þeir liafa uppgötvað og staðrevnt. ()rugg' lega er liægt að segja fyrir, að á næstu tuttugu árum komi frain á sjónarsviðið margir afburða sálfræðingar. Ég efast ekki um, að sumir þeirra muni á könnunarferðum sínum uppgötva manns- sálina og þá andlegu uppsprettu, sem eflir hana og nterir. Spiritus intus alit. Andinn dafnar innanfrá, og sálarfræðin á að geta orðið leiðbeining og meinabót sjúkum huga, snortið hann töfrasprota, rekið skynvillur á Hótta og útrýmt ótta. En það er þó sjálfur andinn einn, sem alla hluti gerir nýja. Viðfangsefm sálarfræðinnar er að kanna mannshugann, en maðurinn er sain- nefnari allieimsins. Þegar komizt liefur verið að raun um hvað maðurinn sé, hver sé uppruni lians, máttur lians, lilutverk hans og þáttur í rás alheimsins, þá er hlutverki sálarfræðinnar lokið- því þá höfum vér öðlazt fu]]komna þekkingu og um leið fylling11 lífsins. En meðan svo er ekki, höfum vér þörf fyrir kennara til þess að lijálpa oss til skilnings á því, live dásamlegt og stor- fenglegt ]>að œtti að vera að lifa á þessari jörð. Óspillt gleði og áhyggjuleysi á sjaldan samleið með upplausn og lieilabrotuni, og mestu hamingjudagarnir í lífi voru eru þeir, sem líða i óminnisvímu og án þess að vér verðum þeirra vör. HamingJ11' þráin virðist vera liverjum manni í brjóst borin, og það er sannarlega háleitt verkefni að kynna sér með Iivaða ráðum reka megi alla óhamingju á flólta úr hjörtum mannanna. Það er af því að ég tel sálvísindin búa yfir ráðum til að skapa liverjuin einstaklingi hreysti og hamingju, að ég mæli með þeim af heilum hug við einn og alla. Það, sem inni fyrir býr lijá hverjum mannu ræður þeirri reynslu, sem honum mætir, og einnig því, hveriug hann snýst við þeirri reynslu. Með því að hreinsa burt sorann, sem vér höfum leyft að þrífast í huga vorum, með því að endur- skipuleggja efnivið hugans og uppræta allt nema það, sem eT nytsamt og fagurt, munum vér öðlast nýja reynslu, sem nniu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.