Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 106
258
MÁTTUll MANNSANDANS
EIMREIÐlN
Tenging (synthesls) er einn árangur vísindalegrar rannsóknar,
og í sálarfræðinni verður ekki komizl lijá að viðurkenna, að
tengingin sé sú, að eðli mannsins sé þrefalt, hann sé í senn
líkami, liugur og andi.
Fjöldi fræðimanna, sem vakið liafa á sér eftirtekt undanfarna
tvo áratugi, eru nú komnir að nýrri niðurstöðu um hagnýting
þeirra sanninda, sem þeir liafa uppgötvað og staðrevnt. ()rugg'
lega er liægt að segja fyrir, að á næstu tuttugu árum komi frain
á sjónarsviðið margir afburða sálfræðingar. Ég efast ekki um,
að sumir þeirra muni á könnunarferðum sínum uppgötva manns-
sálina og þá andlegu uppsprettu, sem eflir hana og nterir.
Spiritus intus alit. Andinn dafnar innanfrá, og sálarfræðin á að
geta orðið leiðbeining og meinabót sjúkum huga, snortið hann
töfrasprota, rekið skynvillur á Hótta og útrýmt ótta. En það er
þó sjálfur andinn einn, sem alla hluti gerir nýja. Viðfangsefm
sálarfræðinnar er að kanna mannshugann, en maðurinn er sain-
nefnari allieimsins. Þegar komizt liefur verið að raun um hvað
maðurinn sé, hver sé uppruni lians, máttur lians, lilutverk hans
og þáttur í rás alheimsins, þá er hlutverki sálarfræðinnar lokið-
því þá höfum vér öðlazt fu]]komna þekkingu og um leið fylling11
lífsins. En meðan svo er ekki, höfum vér þörf fyrir kennara
til þess að lijálpa oss til skilnings á því, live dásamlegt og stor-
fenglegt ]>að œtti að vera að lifa á þessari jörð. Óspillt gleði og
áhyggjuleysi á sjaldan samleið með upplausn og lieilabrotuni,
og mestu hamingjudagarnir í lífi voru eru þeir, sem líða i
óminnisvímu og án þess að vér verðum þeirra vör. HamingJ11'
þráin virðist vera liverjum manni í brjóst borin, og það er
sannarlega háleitt verkefni að kynna sér með Iivaða ráðum reka
megi alla óhamingju á flólta úr hjörtum mannanna. Það er af
því að ég tel sálvísindin búa yfir ráðum til að skapa liverjuin
einstaklingi hreysti og hamingju, að ég mæli með þeim af heilum
hug við einn og alla. Það, sem inni fyrir býr lijá hverjum mannu
ræður þeirri reynslu, sem honum mætir, og einnig því, hveriug
hann snýst við þeirri reynslu. Með því að hreinsa burt sorann,
sem vér höfum leyft að þrífast í huga vorum, með því að endur-
skipuleggja efnivið hugans og uppræta allt nema það, sem eT
nytsamt og fagurt, munum vér öðlast nýja reynslu, sem nniu