Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 74
226
SKRÚÐUR
EIMREXÐlN
en til vinstri er klettahæð, með grasivöxnum geirum, sem Drúlda
heitir. 1 Drúldunni og kringum liana verpti talsvert af æðarfugh
allt fram til ársins 1885, eða jafnvel lengur. Nú verpir hann
þar ekki, nema einn og einn fugl sum ár. Yið suðurenda dalverp*
isins, sem á er minnst liér að framan, lieitir Blundsgjá. Liggur
nú leiðin yfir liana. Má liún lieita góð og greið umferðar, en
mörgum þykir liún þó helzt til tæp þar sem hún liggur á hrun-
inni ofan við Blundsgjárvog, sem gín þarna undir þverhníptu
bjarginu, sem er þó eigi liátt þarna. Blundsgjáin nær þarna nf
brúninni alla leið upp í Blundsgjárhelli, sem er þarna upP1 1
bjarginu og á verður minnzt síðar. Frá Blundsgjá liggur leiðm
upp snarbrattan grasi vaxinn klett, en þegar upp á hann ei
komið, blasir við opið á hinum undurfagra Skrúðslielli, en hann
var bústaður risa þess, sem seiddi til sín prestsdótturina a
Hólmum og liann getur í kvæðum Kolfreyjustaðarfeðga, sem a
er minnzt liér að framan. Þar sem við eruni nú staddir, lieitir
Röð. Liggja þaðan.tvær leiðir, báðar góðar yfirferðar, hæði UPP
á Skrúð og suður í Helli. Þarna fyrir ofan lieitir Þórðarbjar^’
en við rætur þess er grasbotn, sem Dyngja lieitir. Mun bm1
draga nafn af því, að svo er þar mikið gras, að líkast er þar
um að ganga og kafað væri í fiðursængum. 1 Þórðarbjargi er
ógrynni af allskyns bjargfugli, og er þaðan að lieyra klið miknin
á fuglatímanum.
Lítið gagn verður af fugli þeim, sem býr í Þórðarbjargi. Er
liann að mestu óáreittur af mönnum, því fáa fýsir að leggja
leið sína um það. Þar er mikið lausagrjót og stórar flár nie°
grasi og káli, sem allt er ógróið við bjargið og getur því skriðið
af stað, ef við það er komið. Geta má þess, að flest sauðfé, sem
lirapar í Skrúð, ferst í þessu bjargi. Segja og gamlar munnmael3'
sögur, að óvættur einn búi þarna og liafi orðið mörgum mam11
að bana. Má vel vera, að rétt sé frá hermt, en langt mun liðið
síðan. 1 framhaldi af Þórðarbjargi til suðurs er partur af bjarS'
inu, sem heitir Milli Bjarga, en þar enn sunnar Hellisbjar8’
sem nær allt suður að Mávasátri. Nyrzt í Hellisbjargi og neðst
í því er Skrúðshellir, sem síðar verður minnzt á.
Eins og þú manst, lesari góður, vorum við áðan staddir l>iU’
sem vegir skiljast á Röðinni. Snúum við nú aftur og til ]>esS
staðar. Höldum svo aftur af stað, en nú förum við til norðufS’