Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 134
286
RITSJÁ
eimreiðin
alveg áttavillt í lilverunni. Hún
Iiefur engan álniga fyrir öðru lífi,
telur þaiV sjúklegt aiV láta jarðlífiiV
„gjalda umhyggju“ fyrir slíkan hé-
góina! (Bls. 68—69). Maður cr allt
„liér í lífi“. Annað, svo sein guð og
framhaldslíf, er truflun á ræktun
liinnar jarðnesku plöntu, nianninum.
Kitt af því, seni liinn ungi niaður er
í vafa um, er hvort list án boð-
skapar sé list í raiin og veru (bls.
108—109). En er nokkur list sönn
list án koðskapar? Tæplega.
Söguhetjan (Álfur) segist sjálfur
vera „tvíráður, hikandi, hálfur".
Flcstir ungu mennirnir eru þaunig,
eins og höf. lýsir þeim. Lífsskoðun
tinga fólksins virðist á reiki, óviss
og hikandi, en Jió gruflandi, festuna
vantar. Gamlar rætur eru rifnar upp,
gömul skjól horfin, en ekkert komið
í staðinn. Siðferðisálit fólks er ger-
hreytt. Unga manninum í þessari 20.
aldar sögu finnst hann verði að taka
það fram, að honuni þyki það und-
arlegt að stúlka, sem hann elskar,
sé hrein mey (hls. 325). Þetta er al-
gert kjaftshögg á fólk með „fyrir-
stríðs" uppeldi. En sjálfsagt er þetta
hárrétt lýsing á siðferðishugmynd-
um ungs fólks nú, í kynferðismál-
um, og ekkert við því að scgja.
Söguhetjan (Álfur), hinn gáfaði, liá-
mcnntaði maður, er samt meira en
lítið andlega hrenglaður, ef bera á
hann saman við hinar rómantísku
hetjur Bjart í Sumarhúsum, Jón
Hreggviðsson, Afa gamla á Knerri
eða Eldeyjar-Hjalta. Það her ægilega
mikið á sálsýki hjá háskólafólkinu
í U. S. A„ samkvæmt Jiessari sögu
er grunnt á voðanum. Enda gerist
sagan á stríðsármu, á tiuium ótta og
kvíða, rótleysis og efasemda, — þ.
e. nákvæmlega í nútímanum, og
söguhetjan hefur orðið fyrir andlegu
áfalli. Um liann tná segja hið forn-
kveðna: „Lystin er góð, freistingh1
mikil og stillingin engin“. En er
þetta ekki einmitt lýsing á fólki
okkar tíma?
Þetta er mikil saga, ftillkomlega
sambærileg að gæðum því bezta,
sem nú er ritað — og ég hef lesið
— af evrópískum og amerískum nu-
tíma skáldsagna-hókmenntum.
1’orsteinn Jónsson.
Vilhjálmur S. V ilhjálmsson: Á
KHOSSGÖTUM. Sögur Rvík 1950
(Helgafell).
Höfundur þessarar hókar er ekki
sérlega ungiir ínaður (fæddur 1903),
en hann er ungur í anda og niikils
að vænta frá honuni. Þetta eru 1**
smásögur, og liafa sumar þeirra áðor
verið prentaðar í hlöðuin og tínta-
ritum. Hcstar eru sögurnar góðar
nokkrar ágætar, og óhikað tcl eg
þetta smásögusafn, þegar á allt er
litið, með heztu söfnum af því tagU
sem komið liafa á síðari árum. Ég
lield að íslendingar standi framar-
lega í smásögugerð og að aðrar þjóð'
ir séu tæplega fremri í þeim skáld-
skap á þessari öld. Og alltaf hætaSl
efnilegir menn við í þessuri gre'11
skáldskapar.
Ef ég á að dæma um einstukm
sögur Vilhjálms, vil ég nefna
gluggatjöld", sem ég tel heztu sog-
una. Þar er miklu efni þjappað sa"1"
an í ágæta nóvellu. Margir höfundar
hefðu freistazt til að þynna þe*t!l
efni út í langa sögu, en Vilhjálmut
hefur réttilega séð, að þetta var eiu
mitt efni í stutta, mergjaða sög11-
„Raiiðir seðlar“ og „Nýtt Iilutverk
eru einnig mjög vel skrifuðar uf>
athyglisverðar sögur. „Mynd gania