Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 134

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 134
286 RITSJÁ eimreiðin alveg áttavillt í lilverunni. Hún Iiefur engan álniga fyrir öðru lífi, telur þaiV sjúklegt aiV láta jarðlífiiV „gjalda umhyggju“ fyrir slíkan hé- góina! (Bls. 68—69). Maður cr allt „liér í lífi“. Annað, svo sein guð og framhaldslíf, er truflun á ræktun liinnar jarðnesku plöntu, nianninum. Kitt af því, seni liinn ungi niaður er í vafa um, er hvort list án boð- skapar sé list í raiin og veru (bls. 108—109). En er nokkur list sönn list án koðskapar? Tæplega. Söguhetjan (Álfur) segist sjálfur vera „tvíráður, hikandi, hálfur". Flcstir ungu mennirnir eru þaunig, eins og höf. lýsir þeim. Lífsskoðun tinga fólksins virðist á reiki, óviss og hikandi, en Jió gruflandi, festuna vantar. Gamlar rætur eru rifnar upp, gömul skjól horfin, en ekkert komið í staðinn. Siðferðisálit fólks er ger- hreytt. Unga manninum í þessari 20. aldar sögu finnst hann verði að taka það fram, að honuni þyki það und- arlegt að stúlka, sem hann elskar, sé hrein mey (hls. 325). Þetta er al- gert kjaftshögg á fólk með „fyrir- stríðs" uppeldi. En sjálfsagt er þetta hárrétt lýsing á siðferðishugmynd- um ungs fólks nú, í kynferðismál- um, og ekkert við því að scgja. Söguhetjan (Álfur), hinn gáfaði, liá- mcnntaði maður, er samt meira en lítið andlega hrenglaður, ef bera á hann saman við hinar rómantísku hetjur Bjart í Sumarhúsum, Jón Hreggviðsson, Afa gamla á Knerri eða Eldeyjar-Hjalta. Það her ægilega mikið á sálsýki hjá háskólafólkinu í U. S. A„ samkvæmt Jiessari sögu er grunnt á voðanum. Enda gerist sagan á stríðsármu, á tiuium ótta og kvíða, rótleysis og efasemda, — þ. e. nákvæmlega í nútímanum, og söguhetjan hefur orðið fyrir andlegu áfalli. Um liann tná segja hið forn- kveðna: „Lystin er góð, freistingh1 mikil og stillingin engin“. En er þetta ekki einmitt lýsing á fólki okkar tíma? Þetta er mikil saga, ftillkomlega sambærileg að gæðum því bezta, sem nú er ritað — og ég hef lesið — af evrópískum og amerískum nu- tíma skáldsagna-hókmenntum. 1’orsteinn Jónsson. Vilhjálmur S. V ilhjálmsson: Á KHOSSGÖTUM. Sögur Rvík 1950 (Helgafell). Höfundur þessarar hókar er ekki sérlega ungiir ínaður (fæddur 1903), en hann er ungur í anda og niikils að vænta frá honuni. Þetta eru 1** smásögur, og liafa sumar þeirra áðor verið prentaðar í hlöðuin og tínta- ritum. Hcstar eru sögurnar góðar nokkrar ágætar, og óhikað tcl eg þetta smásögusafn, þegar á allt er litið, með heztu söfnum af því tagU sem komið liafa á síðari árum. Ég lield að íslendingar standi framar- lega í smásögugerð og að aðrar þjóð' ir séu tæplega fremri í þeim skáld- skap á þessari öld. Og alltaf hætaSl efnilegir menn við í þessuri gre'11 skáldskapar. Ef ég á að dæma um einstukm sögur Vilhjálms, vil ég nefna gluggatjöld", sem ég tel heztu sog- una. Þar er miklu efni þjappað sa"1" an í ágæta nóvellu. Margir höfundar hefðu freistazt til að þynna þe*t!l efni út í langa sögu, en Vilhjálmut hefur réttilega séð, að þetta var eiu mitt efni í stutta, mergjaða sög11- „Raiiðir seðlar“ og „Nýtt Iilutverk eru einnig mjög vel skrifuðar uf> athyglisverðar sögur. „Mynd gania
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.