Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 79
eimreiðin
SKRÚÐUR
231
Jón Ólafsson skáld kemst svo aði orði um í kvæði: „Aldrei Reyð-
arfjörður fegri meyju bar“. Já, fögur hefur liún verið, því margar
þóttu fagrar meyjar austur þar í mínu ungdæmi! 1 lielli þennan
er gengið að norðan, um Dyngju. Má segja, að bæði sé liátt
td lofts og vítt til veggja, þegar komið er í mynni lians. Er liæð
lians mest þar rétt innan við og mun þar vera allt að 50—60
nietrar, en fer smálækkandi eftir að komið er um 50 metra inn.
Breiddina við munna tel ég vera 30—40 metra, en langtum
meiri þegar lengra dregur inn, eða allt að 70 metrum. Lengdin
^tla ég að sé um 100 metrar. Allt er þetta áætlað, því aldrei
bef ég mælt hellinn. Loftið yfir honum myndar mjög fagra
bvelfingu. Er liún slétt eins og vel gert ausublað og sprungu-
laus nieð öllu, og nær næstum niður að gólfi að austan og vestan.
^okkrir stallar eru í veggjum hellisins við innganginn, og sitja
l)ar að jafnaði nokkrar ritur. Munu þetta dyraverðir bellisbúa,
seni bjóða eiga gesti velkomna. Gólf er að mestu sléttur, mold-
°rinn aur og liggja á því hér og þar stórir steinar, sem sýni-
lega liafa fallið úr berginu á liðnurn öldum. Innan við miðjan
bellinn gengur klettrani, eða brík úr berginu frá vestri, fram
a rnitt gólf. Þegar komið er þangað inn, er orðið hálfrokkið,
lnn við stafn lians er mjög dimmt, þegar fyrst er komið
Pangað, en rofar til, ef beðið er nokkuð lengi. Er þar kalt og
'raslagalegt, þótt liiti og sólskin sé úti. Mætti vel orða það eins
°g séra Ó. I. gerir í kvæði sínu: „Þar er ferlegt og draugalegt
nni • Meðfram berginu innst í hellinum er vatn. Er það um 15
lletra langt og iy2 metri á breidd. Það er grunnt og þornar að
llestu í miklum þurrkum og hitum að sumri. Til marks um
11 dann þarna inni vil ég geta þess, að ég hef komið inn að
j^rii uni miðjan júní, þegar mannheldur ís var á því. Var þó
j 1 11111 að ræða neina óvenjulega vorkulda. Vatn þetta er tár-
reint °g ágætt til drykkjar. Hefur það oft svalað þyrstum
nniiuni í Skrúð, þegar livergi liefur annarsstaðar náðst þar í
þ ^11' óólfi liellisins liallar öllu í áttina að vatni þessu, og mun
verða þannig til, að það síast í rigningum gegnum urð þá,
Sei11 nú verður sagt frá.
3ett lnngangur í Skrúðshelli takmarkist nú við hinar einu
M rif ^lans’ benda sterkar líkur til, að svo liafi eigi verið
'af. Ég bygg, að einhverntíma fyrir löngu síðan liafi op lians