Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 111
eimreiðin
MÁTTUR MANNSANDANS
263
um, til þess að koma af stað' næringarstarfi og frumuklofningu,
en lægstu lífverur eru ekki gæddar neinu sálarlífi í þeim skiln-
ingi sem það orð er almennt notað. En eftir því sem lífveran
uær hærra í þróunarstiganum, verða lífræn störf hennar æ fjöl-
þættari og flóknari. Þá fer að mótast starfsliæfni, sem er árangur
°g útkoma af öðrum og frumstæðari lífsliræringum. Fjölbreytni
þessa samsafns lífsliræringa verður svo undirstaða æðri eiginda,
líkamlegra og vitsmunalegra, sem sjálfsvitundin ein er fær um
að opinbera á sinn óendanlega fjölþætta og samsetta liátt. Raun-
yerulegra sálrænna fyrirbrigða er ekki að leita í fari lægstu líf-
veranna. Sálræn fyrirbrigði gerast ekki nema þar sem er fyrir
einstaklingsvitund og -vilji, og með manninum er það sálar- eða
í'ugarorkan, sem er ráðandi aflið í lífi lians. Af því leiðir, að
hugur manns og tilfinningar verka oft afar sterkt á líkams-
l'ræringar lians og efnislegar athafnir og viðbrögð. Þannig getur
skyndileg ofsaliræðsla eða annað snöggt áfall á taugakerfið valdið
Því, að sá, sein fyrir slíku verður, getur orðið livítur fyrir hærum
a einni klukkustund. Sálræn áhrif geta þannig valdið gerbreyt-
m8u á líkamlegu útliti svo að segja á augabragði, sem við venju-
legar kringumstæður tekur áratugi. Hvergi er sálarlegi þáttur-
lriu í líkamlegu starfi sterkari en í æxluninni. Yið upphaf þess-
arar þróunar er samþykki konunnar að öllum jafnaði eina skil-
>rðið gagnvart karlmanninum, og á hinum ýmsu stigum þróunar
fóstursins í móðurkviði getur sálarástand móðurinnar liaft mjög
mikilvæg áhrif á allt útlit og líf barnsins, sem liún gengur með.
Þyí dýpra sem vér ígrundum lögmál sálarlífsins, þeim mun óum-
fiýjanlegra reynist að leita til liáspekinnar. Annars lendum vér
1 °góngum. Háspekingar lialda því fram, að astral-líkaminn, sem
^ir Oliver Lodge liefur lýst af mikilli nærfærni, sé tengiliðurinn
milli hins sýnilega og ósýnilega lieims, milli lífsins í skynheimi
'orum og lífsins eftir dauðann, milli sköpunarverksins og skap-
rans. Astral-líkaminn er miðillinn, sem gerir lioldslíkamann
ln°ttæki]egan fyrir þær sveiflur, er á honum skella gegnum skiln-
lugarvitin fimm: sjón, heyrn, ilman, smekk og tilfinning. Efnis-
egar opinberanir tilfinningalífsins grundvallast á áhrifum frá
astral-líkamanum, eða svo maður reyni að vera stuttorður: Eins
°g maðurinn er líkami, sál og andi, þannig er sjálfsvera hans
íklædd þremur samstæðum, samofnum og samtengdum lijúpum,