Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 111

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 111
eimreiðin MÁTTUR MANNSANDANS 263 um, til þess að koma af stað' næringarstarfi og frumuklofningu, en lægstu lífverur eru ekki gæddar neinu sálarlífi í þeim skiln- ingi sem það orð er almennt notað. En eftir því sem lífveran uær hærra í þróunarstiganum, verða lífræn störf hennar æ fjöl- þættari og flóknari. Þá fer að mótast starfsliæfni, sem er árangur °g útkoma af öðrum og frumstæðari lífsliræringum. Fjölbreytni þessa samsafns lífsliræringa verður svo undirstaða æðri eiginda, líkamlegra og vitsmunalegra, sem sjálfsvitundin ein er fær um að opinbera á sinn óendanlega fjölþætta og samsetta liátt. Raun- yerulegra sálrænna fyrirbrigða er ekki að leita í fari lægstu líf- veranna. Sálræn fyrirbrigði gerast ekki nema þar sem er fyrir einstaklingsvitund og -vilji, og með manninum er það sálar- eða í'ugarorkan, sem er ráðandi aflið í lífi lians. Af því leiðir, að hugur manns og tilfinningar verka oft afar sterkt á líkams- l'ræringar lians og efnislegar athafnir og viðbrögð. Þannig getur skyndileg ofsaliræðsla eða annað snöggt áfall á taugakerfið valdið Því, að sá, sein fyrir slíku verður, getur orðið livítur fyrir hærum a einni klukkustund. Sálræn áhrif geta þannig valdið gerbreyt- m8u á líkamlegu útliti svo að segja á augabragði, sem við venju- legar kringumstæður tekur áratugi. Hvergi er sálarlegi þáttur- lriu í líkamlegu starfi sterkari en í æxluninni. Yið upphaf þess- arar þróunar er samþykki konunnar að öllum jafnaði eina skil- >rðið gagnvart karlmanninum, og á hinum ýmsu stigum þróunar fóstursins í móðurkviði getur sálarástand móðurinnar liaft mjög mikilvæg áhrif á allt útlit og líf barnsins, sem liún gengur með. Þyí dýpra sem vér ígrundum lögmál sálarlífsins, þeim mun óum- fiýjanlegra reynist að leita til liáspekinnar. Annars lendum vér 1 °góngum. Háspekingar lialda því fram, að astral-líkaminn, sem ^ir Oliver Lodge liefur lýst af mikilli nærfærni, sé tengiliðurinn milli hins sýnilega og ósýnilega lieims, milli lífsins í skynheimi 'orum og lífsins eftir dauðann, milli sköpunarverksins og skap- rans. Astral-líkaminn er miðillinn, sem gerir lioldslíkamann ln°ttæki]egan fyrir þær sveiflur, er á honum skella gegnum skiln- lugarvitin fimm: sjón, heyrn, ilman, smekk og tilfinning. Efnis- egar opinberanir tilfinningalífsins grundvallast á áhrifum frá astral-líkamanum, eða svo maður reyni að vera stuttorður: Eins °g maðurinn er líkami, sál og andi, þannig er sjálfsvera hans íklædd þremur samstæðum, samofnum og samtengdum lijúpum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.