Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 95
eimreiðin ÚR DAGRÖK l’ÉTURS MOEN 247 !ega sorgleg, og við lestur liennar lilýtur maður að þjást með þessum bróður, sem opnar sál sína í þessum dagbókarbrotum. Verkið sjálft, að pikka þessar setningar út með stórum upp- bafsstöfum, er í sjálfu sér geysilegt afrek, en á blöðunum var nóg efni í beila bók, 180 bls. En þó er enn ótalið það, sem merkilegast er við þetta bandrit, — að það má segja, að liann riti það allt í myrkri. Hann getur aldrei lesið aftur eða leið- rett það, sem hann befur pikkað út á blöðin, og eftir að hann sleppir hverjum smápakka inn um ristina fyrir loftrásina, sér bann pakkann aldrei framar, en ]>rátt fyrir þetta er mjög lítið U1» endurtekningar. Við lestur bókarinnar er það margt, sem vekur atliygli og verð'ur manni minnisstætt, og vil ég sérstaklega nefna þetta: í fyrsta lagi er það lireinskilnin. Þessar stuttu setningar, sem bann pikkar út á pappírinn fyrstu vikurnar í fangelsinu, eru sagðar af svo mikilli lireinskilni og bann beitir sjálfan sig svo áhlífnu sjálfsmati, að hugsun lians og lífsferill liggur fyrir lnanni sem opin bók. í öðru lagi er það söknuðurinn yfir glötuðum stundum lífs- 1,ls- Hann saknar þess, bve illa hann hefur notað frjálsræði sitt °S starfskrafta. Hann telur sig bafa glatað gæfuveginum fyrir rangt mat á verðmætum lífsins. I þriðja lagi blýtur maður að finna bina miklu breytingu, sem 'erður á manninum við þessa bræðilegu fangavist. I fyrstu Jagbókarblöðunum kynnumst við menntuðum, siðfáguðum, ^feyzkum manni, sem er sárhryggur, með óslökkvandi lífslöng- ~ manni, sem þráir frelsi og endurfundi við ástvinina, en hefur þó þrek til að meta og vega líf sitt og brevtni og þráir f ^eita trausts lijá guði og skilja leyndardóma trúarinnar. En 1 síðari köflunum kynnumst við manni, sem enn lieldur sinni orpu atbyglisgáfu, en hún snýst nú mest um daglegt nagg og * re 1 fangelsinu, leiðinlega félaga og vondan mat. Það er eins bann liafi lirapað niður á annað þrep tilverunnar og liin arnfleyga hugsun sé vængstýfð. ] ^angavistinni liefur tekizi með pyndingum, svívirðilegri að- 1 °g stöðugum, auðmýkjandi játningum að ná því marki sínu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.