Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 95
eimreiðin
ÚR DAGRÖK l’ÉTURS MOEN
247
!ega sorgleg, og við lestur liennar lilýtur maður að þjást með
þessum bróður, sem opnar sál sína í þessum dagbókarbrotum.
Verkið sjálft, að pikka þessar setningar út með stórum upp-
bafsstöfum, er í sjálfu sér geysilegt afrek, en á blöðunum var
nóg efni í beila bók, 180 bls. En þó er enn ótalið það, sem
merkilegast er við þetta bandrit, — að það má segja, að liann
riti það allt í myrkri. Hann getur aldrei lesið aftur eða leið-
rett það, sem hann befur pikkað út á blöðin, og eftir að hann
sleppir hverjum smápakka inn um ristina fyrir loftrásina, sér
bann pakkann aldrei framar, en ]>rátt fyrir þetta er mjög lítið
U1» endurtekningar.
Við lestur bókarinnar er það margt, sem vekur atliygli og
verð'ur manni minnisstætt, og vil ég sérstaklega nefna þetta:
í fyrsta lagi er það lireinskilnin. Þessar stuttu setningar, sem
bann pikkar út á pappírinn fyrstu vikurnar í fangelsinu, eru
sagðar af svo mikilli lireinskilni og bann beitir sjálfan sig svo
áhlífnu sjálfsmati, að hugsun lians og lífsferill liggur fyrir
lnanni sem opin bók.
í öðru lagi er það söknuðurinn yfir glötuðum stundum lífs-
1,ls- Hann saknar þess, bve illa hann hefur notað frjálsræði sitt
°S starfskrafta. Hann telur sig bafa glatað gæfuveginum fyrir
rangt mat á verðmætum lífsins.
I þriðja lagi blýtur maður að finna bina miklu breytingu, sem
'erður á manninum við þessa bræðilegu fangavist. I fyrstu
Jagbókarblöðunum kynnumst við menntuðum, siðfáguðum,
^feyzkum manni, sem er sárhryggur, með óslökkvandi lífslöng-
~ manni, sem þráir frelsi og endurfundi við ástvinina, en
hefur þó þrek til að meta og vega líf sitt og brevtni og þráir
f ^eita trausts lijá guði og skilja leyndardóma trúarinnar. En
1 síðari köflunum kynnumst við manni, sem enn lieldur sinni
orpu atbyglisgáfu, en hún snýst nú mest um daglegt nagg og
* re 1 fangelsinu, leiðinlega félaga og vondan mat. Það er eins
bann liafi lirapað niður á annað þrep tilverunnar og liin
arnfleyga hugsun sé vængstýfð.
] ^angavistinni liefur tekizi með pyndingum, svívirðilegri að-
1 °g stöðugum, auðmýkjandi játningum að ná því marki sínu,