Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 54
206 RITHÖFUNDURINN JOIIAN FALKBERGET EIMREIÐlN Með þriðju bókinni bindur höfundur verðugan endi á sagna- flokkinn. Aðalpersónurhar, eins og í fyrri bókunum (nenia nánian sjálf sé þannig talin), eru þau Adam Salomon Dopp og Elisabet, kona bans. Dopp finnur nýja málmæð, en þar sem bann skortir rekstrarfé, verður bann stórskuldugur eigendum gamla nanta- félagsins og að lokum réttur og sléttur verkstjóri í námu þeirri, sem bann átti áður. Dopp, sem er ráðvendnin sjálf, þó hrjúfur sé hið ytra — fágætt sambland hagsýni og listbneigðar — °? hin aðlaðandi og hlýbjartaða kona hans, eru aðeins tvær af mörgum minnisstæðum og ljóslifandi sögupersónunum. Her er heilt safn mannlýsinga úr öllum stéttum þjóðfélagsins: æðn og lægri, ríkir og snauðir, sérlundað og ástríðumikið fólk. En þar sem það er jafnframt trúhneigt mjög, lýtur það löngurn kröfum kristinnar trúar. Heilsteypt og ógleymanlegt er margt af þessu fólki, og öllum er þessum persónum, jafnvel þenU; sent minnst koma við sögu, lýst með nærfærni og djúpum skilningi á sálarlífi þeirra, og með sannri ást til allra manna. Blind-Steffa er sérstaklega bugþekk og minnisstæð per' sóna. Þó að hann liafi misst sjónina, eins og nafnið bendir tik á hann það innsæi og þá hugsjónaást, að hann verður leiðsögU- maður og huggari starfsbræðra sinna, námaverkamannanna. Það er í rauninni margt spámannlegt um þennan látlausa og sterk- trúaða mann. Bókin er að sama skapi auðug að hrífandi og dramatískum atburðum. Lesandinn lifir lífi námaverkamannanna, fyigir þeun í spor á árurn atvinnuleysis, liungurs og skorts, verður hluthafi í sorgum þeirra og gleði og sér ])á göfgast eða minnka að mauu- dómi í liarðri baráttu þeirra fyrir tilverunni. 1 mótlæti eða með- byr lýsir höfundurinn öllu þessu fólki með dýpstu samúð, er a rætur sínar í víðtækum skilningi lians á lífskjörum þeirra °r liugsunarhætti. Túlkun lians er þess vegna algerlega laus VI grunnfæra tilfinningasemi. Hér er raunveruleika lífsins sjálfs trúlega lýst af ritsnil lingi. Hér er einnig rómantík og mik^ auðlegð fegurðar. Djúp náttúrukennd Falkberges er jafn na?lU og áður, og ofnar inn í svipmiklar lýsingarnar á lífi námaverka mannanna og betjusögu þeirra eru fjölmargar hugljúfar nátturu lýsingar. I stuttu máli sagt: Þessi mikli sagnabálkur sameu'111 í óvenjulega ríkuni mæli ritsnilld og menningarsögulegt gibb-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.