Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 87
eimreiðin
FRÁSAGNIR JÓNS AUSTFJÖRÐS
239
lvöll, fannst mér. Var þar fjöldi manna við ritstörf o. fl. — Ég
var spurður spjörunum úr og látinn skrifa nafn mitt í margar
bækur, síðast í litla bók. Að því búnu var mér leyft að fara út
í skipið aftur.
Bað skipstjóri mig þá, og annan strák, að róa með sig inn
að svokölluðum Nykajen. Áttum við að bíða bans þar, meðan
bann erindaði nokkuð í bænum. Biðum við svo nm bríð. En
hinum megin við lítinn vog stóðu mikil liús og vegleg. Sagði
pilturinn mér, að þarna væru verzlanir. Vildi bann ákveðið
skreppa þangað og ná í tóbak. Að lokum lét ég til leiðast að
skjótast þangað með honum. En er við komum aftur, urðum
við þess varir, að skipstjóri liafði komið meðan og fengið bát
með sig út í skip. Fengum við að vonum rækilegar ákúrur fyrir
svikin, þegar við vorum í augsýn. En af þessu lærði ég nokkuð.
Þegar ég var nýbyrjaður að vinna í skipinu eftir þetta, kom
stýrimaður með sjóferðabók mína, þá, sem ég hafði síðast skráð
Hafn mitt í, aflienti mér liana allönugur, og brýndi mig á því
gæta betur skyldu minnar eftirleiðis. Leit ég í bókina all-
r°gginn. Það fyrsta sem ég sá, var það, að ég var ráðinn á skipið
12 mánuði fyrir 30 kr. kaup um mánuðinn. En síðan það, að
horgun fyrir yfirvinnu komi ekki til greina. Skipverjar eru
skyblir til eftir þessu að vinna eftir þörfum, jafnt dag sem
n°tt, virka daga og lielga, án nokkurrar aukagreiðslu. Mér
hnykkti við, en ég sá, að ég fekk bér ekkert að gert, þrátt fyrir
'nunnlega samninga við skipstjóra áður. Hér stóð nafnið mitt,
heiðraða, undir, skrifað með eigin bönd. Uppi í skrifstofunni
hafði ég skrifað J)að án þess að vita, hvað ég gerði! Hjálpfýsi
eða vinúðar bjá skipverjum var ekki að vænta. Yfirleitt virtust
Áorðmenn liafa born í síðum landa minna. A. m. k. fékk ég
(,Ó að lieyra l>vogl þeirra um „lielvítis lslendinginn“.
Áu fórum við tafarlaust til Kaupmannaliafnar. Losuðum við
l>ar alveg og tókum í staðinn fullfermi af matvöru og stein-
(,h'u. lók það starf okkar 5—6 sólarliringa. Einu sinni fór ég
1 hmd til að skemmta mér. Þá var ég í fylgd með bátsmanni, II.
^ieistara og pilti frá Álasundi, er var mér lielzt sem félagi af
shipverjum. Fóruni við í „Cirkus“, og Jiótti mér Jmr margt
Uierkilegt að sjá. M. a. var |>ar línudansmær, sem gekk með
’egnblíf í hendi, eftir strengdri snúru, svo sem þumlung að gild-