Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 105
eimreiðin MÁTTUR MANNSANDANS 257 °g frelsa menn frá margskonar áhyggjum og sálarórósemi. En veröldin með öllum sínum ofsa og sívaxandi upplausn er órækur vottur þess, að þetta hefur ekki tekizt. Fjöldi skynsamra manna á vorum dögum líta því kenningar sálfræðinganna með tor- tryggni og jafnvel óbeit. Hvers vegna skyldum vér vera að setja °ss úr jafnvægi með sífelldum spurningum um mannlegt eðli, liefðbundnar trúarsetningar, liegðun og liugsanavenjur, spyrja þessir gagnrýnendur. Hvers vegna að vera að liræra upp í gróm- inu 0g þyrla upp rykinu í dulardjúpum hugans? Þú er miklu naer að njóta lieilnæmra unaðssemda lífsins, lifa við gleði og glaum, iðka skemmtanir, íþróttir og leiki, og láta ekki lieilabrot raska jafnvægi sínu og rósemi. I*að er liægt að benda á ýmislegt til stuðnings þessum liugsunar- kastti. En miklu veigameiri rök mæla þó gegn honum. Þúsundir manna lifa við eymd og þjáningar, sviftir hamingju, sem þó gæti verið lilutskipti þeirra. Ótal erfiðleikar og tálmanir, sem hægt væri að ryðja lir vegi, varna því, að þessir menn komi til nokk- urs verulegs þroska eða taki eðlilegum framförum. Það er hlut- 'erk sálfræðinga að koma þessu ógæfusama fólki til lijálpar, a kvaða aldri sem er, livort sem það er ungt eða gamalt. Með arangri þeim, sem sálkönnuðir hafa náð undanfarin ár, er liægt að bæta heilsu, skapgerð og andlegt ástand slíks fólks stórkost- ^ega. Uppgötvanir þeirra verður að sjálfsögðu að nota með gætni eg a hagkvæman liátt, og má þá með þeim liafa óendanlega mikil áhrif til góðs á liið þjáða mannkyn vort á þessari óróleikans öld. Sálfræðingar Yesturlanda liafa liingað til mest fengizt við 1 annsóknir á hugrænum fyrirbrigðum, því, sem í liugum manna meðvitundinni. Jafnframt liafa þeir gert tilraunir til að anna forðabúr undirvitundarinnar, þar sem reynsla vor, endur- nnnningar og þekkingarbrot varðveitist. Ég tel, að eftir því sem I)eir komasl betur inn í viðfangsefnið, verði þeir neyddir til að V'ðurkenna, að það sé ekki unnt að skilja mannshugann til nokk- l1rrar ldítar nema að viðurkenna tilvist sálarinnar og játa, að niaðurinn sé fyrst og fremst andleg vera. Austurlenzkir fræðarar hafa ætíð fullyrt, að til þ ess að unnt að öðlast þekkingu um hið sanna eðli mannsins, verði að rannsaka djúpvitundina, því þar sé rótin að andlegri veru hans. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.