Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 34
eimreiðin
Svanurinn kveður
eftir Beverley Nichols■
[Beverley Nicliols er fæddur í Bristol árið 1898, stundað'i liáskólanám
í Oxford og skrifaði sína fyrstu skáldsögu, „Forspil“, áður en hann lauk
því námi. Sagan hlaut ágætar við'tökur, og fáuni árum síðar koni út eftif
hann sjálfsævisagan „Tuttngu og finim ára“, sem hann samdi einmitt saina
árið' og hann náði tuttugu og fimm ára aldrinum. Fyrir [)á bók varð hann
þjóðfrægur inað'ur. Eftir hann eru nú komnar út um þrjátíu hækur. Meðal
vinsælustu hóka Iians ern sögurnar „Niður garðslíginn“, „Grasþekjan o?
„Þorpið' í dalnum". Hann hefur einnig sainið sjóu- og söngleiki, þar 8
meðal óperettuna „Söngur um storminn“. í vor sem leið koin út eftir hann
hók um Ameríku, sem nefnist „Samson frændi“. Nichols er víðkunnur
fyrir viðtöl sín, sem hirzt hafa í blöðum og hókum, en þau þykja sv0
snjöll, að hann hefur lilotið titilinu: heimsmeistari í viðtalslist. Kafli sa,
er hér fer á eftir, er úr hók hans „Allt, sem ég aldrei gat orðið“ („AB f
Could Never Be“), en hók sú kom út í fyrra hjá forlaginu Jonathan Cape
í London].
kynntist ekki söngkonunni Nellie Melba fyrr en löng11
eftir að ltún stóft á hátindi frægðar sinnar. Þessi heimskunna song*
kona, sem sjálfur Bretakonungur hafði veitt aðalstign vegna
óviðjafnanlegrar snilli hennar, sagði eitt sinn við mig, og kenndi
hæsi í röddinni: „Þér liafið aldrei heyrt mig syngja“. Hún átti
auðvitað við það, að ég liefði aldrei lteyr til hennar, meðan hun
var ttpp á sitt bezta.
En það átti fyrir mér að liggja að heyra til Itennar, er hun
var upp á sitt bezta. Það kraftaverk gerðist ári seinna í hel1"
eyjum. Melba kom með það furðulega uppátæki að halda song"
skemmtun úti undir berum himni og syngja frá feneyskunt hati
úti á Stórsíkinu (Canale GrancLe) í tunglsljósi. Þetta var ekk1
einleikið, ]>ví þegar hún var eins og hún átti að sér, liafði hun
megnustu andúð á að syngja úti undir beru lofti, því rödd
hennar var alls ekki þess eðlis, og sízt á þessu tímabili, að hun
þyldi slíka raun. Auk þess var það lirein fjarstæða að fin»‘*
upp á því að syngja úti á Stórsíki. Þar yrði hún að keppa v*
eimpípublástra gufuskipanna, óp og köll ferjumanna og allaI1