Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 51
EIMREIÐIN KITHÖFUNDURINN JOHAN FALKBERGET
203
liinnig léi liann si{f miklu skipta velferðarmál æskulýðsins og
nienningar- og menntamál. Enginn var liann málrófsmaður á
l'ingi, en þótti bæði rökviss og áhrifamikill ræðumaður, þegar
bann tók til máls. Er t. <1. viðbrugðið fyrstu þingræðu hans,
er f jallaði um skáldalaun lianda skáldsnillingnum Herman
Wildenwey. Við þingkosningamar 1933 baðst liann undan endur-
kosningu, en liann vann þá að liinum mikla skáldsagnabálki
sinum, Cliristianus Sextus. Fjöldamörg önnur opinber ábyrgðar-
stórf liefur liann liaft með höndum liin síðari ár, auk þeirra, sem
að ofan voru talin, meðal annars átt sæti í útvarpsráði.
En þrátt fyrir búskaparannir og margþætta þátttöku í opin-
berum málum, markaði flutningur Falkbergets beim í áttliaga
bans bin merkustu tímamót í ritböfundarferli lians. Heimkoman
bafði til fullnustu leyst skáldgáfu hans úr læðingi, og rak nú
bvert meiriháttar skáldverkið annað frá bans hendi. Hefst
betta nýja blómaskeið með útkomu einnar allra ágætustu skábl-
Sogu lians, Den fjerde nattevakt (Fjórða næturvakan, 1923).
Sagan gerist í Reyrósi á hörðu árunum 1807—1825, og er hinum
s°gulega bakbjalli lýst með þeim liætti, sem er á færi Falk-
bergets eins, þegar um er að ræða sögu og lífskjör norskra náma-
'erkamanna. Sagan er samt aðallega harmsaga séra Benjamíns
Sigismund, og þó öllu fremur saga sálarstríðs hans og andlegs
l'roskaferils, þangað til ný auðmýktarkennd befur fært bonum
bugarró og sætt hann við guð. Með djúpu sálrænu innsæi opnar
böfundur lesendum sýn inn í stormum hraktan liugarbeim bins
gáfaða klerks, en sál lians er baráttuyöllur veraldlegra freistinga
°g luigðarefna annarsvegar, og hinsvegar djúprar trúbneigðar
i^ans og þeirrar ábyrgðar, sem stétt bans leggur honum á lierðar.
Sterkur trúarlegur undirstraumur svipmerkir því bók þessa.
^uk séra Benjamíns og Gunnhildar Bonde, konu þeirrar, sem
bann ann, er liér fjöldi snjallra persónulýsinga, en þó kemst
engin Jieirra til jafns við smiðinn og hringjarann, Ol-Kanelesa,
Gyggðavin og andlegan leiðsögumann prestsins, enda befur Falk-
berget túlkað svipmikinn persónuleika lians og trausta skap-
gerð með fágætri samúð og skilningi. Sagan er í lieild sinni sögð
nieð djúpri tilfinningu, auðug að litaríkum atburðum, í umgerð
tilkoniumikilla náttúrulýsinga. Hér rennur því allt í einn farveg