Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 144

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 144
296 RITSJÁ EIMREIÐIN meiVal vor, niundi vi<M>úi<V, aiV hann fengi enga útgefendur aiV sínum ódauðlegu söngvum, rennur það upp fyrir honum, að það er ekki listræn framleiðsla, sem óskað er eftir, held- ur það sama á sviði tónsmiðanna eins og reifarar á sviði hókmennt- anna, með öðrum orðum: það, sem gengur hezt í fólkið, selzt fljótast og gefur mcstan fjárhagslegan arð. Og svo verður lónskáldið að sætta sig við að koma laginu sínu í um- hoðssölu síðar í músikhúðum Winni- peghorgar gegn 66% sölulaunum! Það er fjör og fjölhreytni í þess- uni minningum Björgvins Guðmunds- sonar, og frásögnin er stundum krydduð léttri kímni. Að málinu tná ýmislegt finna, og ekki kann ég viö að rita nafnorð, sem ekki eru eiginnöfn, með uppliafsstaf, orð eins og mamma, pahhi o. fl. Þessi hók verður Iesin af mörgum nú um jólin, því hún er livort- tveggja í senn: skemmtileg og að mörgu leyti lærdómsrík. Sv. S. HERRA ]ÓN ARASON, 1550—1950 ejtir GuSbrand Jónsson. Rvík 1950 (Illuóbáó), 304 bls. Það var þörf á hók um Jón Ara- son frá kaþólslui sjónarmiði. Nú lief- ur kaþólskur fræðimaður, Guðhrand- ur Jónsson, ritað hók um hann. Hefur hann áður sýnt í ritum sínum mikla kunnáttu um kaþólsku kirkj- una á Islandi. Faðir lians, Jón Þor- kelsson, bekkjarbróðir minn, gaf út Islenzkt fornhréfasafn í inörg ár. Er engu líkara en að þekking lians á fornhréfum hafi gengið í arf til sonar hans. I hinni ágætu hók sinni um Jón Arason hefur dr. Páll Eggcrt Ólason rannsakað aldur og áreiðanleik allra skjala og skírteina, er koma við sögu hans. Allir, sem liafa ritað um Jón Arason síðan, standa á herðum P. E. Ó. Hann leiddi rök að því, að nafnlaus ævisaga Jóns Arasonar væri eftir séra Þórð Jónsson í Hítar- dal. Það er hún, sem segir söguna um Grýtu og fátækt foreldra Jóns Arasonar og ekkju Ara, föður lians. I ævisögu Jóns Arasonar eftir Magnús Björnsson, sonarson lians, í gerð Odds hiskups Einarssonar í Skálholti, og í hinu latinska ævi- söguhroti lians, sömdu undir liand- arjaðri sama biskups, er ekki minnzt á Grýtu og hokurbúið þar. Guðhrandur leiðréttir ýmislegt lijá Páli Eggert, en vottar lionum hvergi þakkir fyrir, að hann lagði grund- völlinn fyrir allri unisögn um Jón Arason. Guðbrandur reiknar út, að árs- tekjur Hólastóls liafi verið að minnsta kosti tvær milljónir króna. Fór mik- ið af þeim á dögum Jóns Arasonar í fátækrastyrk, sjúkrastyrk og elli- styrk. Öllum þessum auði rændu Danir. Hinir tveir fyrstu hiskupar Is- lands, Isleifur og Gissur, stjórnuðu landinu eins og þeir væru einvaldir, öllum til góðs og það endurtók sig, þegar menn líkir þeim sátu á liisk- upsstóli. Guðbrandur lireytir ýmsu, sem all- ir, er ritað liafa um Jón Arason, hafa talið rétt. Hann sýnir og sann- ar með sterkum rökum, að Jón Arason liafi verið fæddur næst því 1474, en ekki 1484, eins og talið liefur verið hingað' til. Ártalið liefur verið ritað nieð' rómverskum tölum. Getur þá hæg- lega ritazt einu X (þ. e. 10) of eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.