Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 102
254
ÚR RAGRÖK PÉTURS MOEN
eimreiðin
Ég hef fyrir löngu liætt öllum fimleikaæfingum. Svona gengur
allt niður á við -dag eftir dag í þessum refagarði, þar sem naz-
istarnir eru að /úða sjálfsvarnarhvötina og þrekið úr fórnar-
dýrum sínum.
Jæja. Við skulum sjá til, þegar aftur eru liðnar tuttugu vikur1'-
Næsti kafli er ritaður 15. júlí. Þar segir svo:
„Nú erum við sveltir til þess að hegna okkur fyrir óhlýðni-
Venjulega er maturinn svo knappur, að nærri liggur að við
sveltum, en nú er þó hert alvarlega að okkur. Við eigum að
Jifa „upp á vatn og brauð“ í þrjá daga. Ástæðan cr sú, að við
stálumst til að spila á spil, þrált fyrir strangt hann. Spili11
bjuggum við til úr leifum af pappakassa, sem kom utan um
pakka til félaga okkar, sem sendur var í Grini-fangelsi fyrir
mánuði síðan“.
16. júlí: „Við skárum spilin úr pappanum með skeiðarblað1-
Það var eina tækið, sem við liöfðum ráð á. Við merktum spil111
með kreosóti, sem notað var til að sóttlireinsa skólpfötuna. Við
náðum því um morguninn, þegar skólpfatan var tæmd og sótt-
hreinsunarlyfinu liellt í tóma fötuna. Þannig fengum við eins-
konar spil, sem við gátum notað. — Verðirnir Jiafa grunað okkur
lengi, en á fimmtúdaginn gátu þeir sannað á okkur brotið. Tveu"
varðmennirnir ltafa lengi setið um okkur, til að geta sannað a
okkar, að við spiluðum. — Við kölluðum þessa fangaverði Rótind
og Barnamorðingjann. Þeir eru báðir ógeðslegar nianntegundu,
sem þefa, gœgjast og njósna af eintómri i]]girni“.
Að lokum er liér kafli, sem er ritaður 4. ágúst:
„1 dag er Jiðið missiri síðan ég kom liingað. Hálft ár. — Ég
get ekki í stuttu máli lýst erfiðJeikum þessara daga. —• I minn-
ingunum ber mest á kúgun og söknuði. Ef ég ætti að lýsa þess-
um tíma í einu orði, þá næði lielzt hugtakinu þrautastríð. Ann-
ars segir orðið Jítið. Það nær ekki minningunni um margan
morgun eins og þennan. Við vöknum í loftillum, þröngum klefa,
horðunv tvær fátæklegar brauðsneiðar. JíI. er Jiálf átta. Fram-