Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 43
EIMREIÐIN rithöfundurinn johan falkberget
195
«Námuverkamannai3jan var í ungdæmi mínu að miklu leyli
þrældómur að gömlum sið. En þrátt fyrir það vildi ég ekki liafa
látið það tímabil í skiptum fyrir gull. Þar stældist viljakraftur
minn og starfshæfni. Án herðingarinnar í námunum liefði mér
reynzt örðugt að standast þau áföll, seni lífið var reiðubúið að
veita mér“.
Þessi liarða h'fsreynsla á þeim árum, sem Falkberget var næm-
nstur fyrir utanaðkomandi áhrifum, mótaði að vonum liorf
hans við þjóðfélagsmálum og bókmenntastefnu hans. Ætterni
hans og uppruni, stritið í námunum árum saman og framhald-
andi sambúð lians við námaverkamennina, hlaut að gera hann
'erklýðsmann í skoðunum og áhugaefnum. En með því er aðeins
hálfsögð sagan. Umhverfi hans, heiðalöndin í lirikaleik sínum
°g hreyttum búningi eftir árstíðum, áttu jafn mikilvægan þátt
1 þroska hans og viðhorfi: „Tign Dofrafjalla í fjarsýn, töfrandi
sumarnæturnar og lirífandi fjallafegurðin —- allt setti þetta
' aranlegan, rómantískan blæ á lirifnæman liug lians“, segir
l*1 ofessor Theodore Jörgenson uni Falkberget í bókmenntasögu
sinni (History of Norwegian Literature, New York 1933, bls.
^4). Enginn, sem þekkir til rita Falkbergets, mun mótmæla
I lrri staðliæfingu. Lýsingar hans á lífi og kjörum námaverka-
'uanna eru að vísu raunsæjar í fyllsta mæli og að sama skapi
^ jarfmæltar, en honum sést aldrei yfir það, að samhliða liinu
j.p3 þjóta getur einnig að líta fegurð og mikilleik í mann-
>nu og ríki náttúrunnar. Fegurðartilfinning hans er eigi aðeins
l' ullt glaðvakandi, liann er jafnframt gæddur hjargfastri trú
hið góða í manninum og lífinu sjálfu. Og þetta liorf við lífinu
S'G1Par sögur lians hlýju og birtu.
Eins
og nærri má geta, var skólafræðsla Falkbergets í æsku
Kornum skammti, því að vinna hans í námunnm gerði skóla-
Longu hans ærið slitrótta. En móðurbróðir hans, liinn gáfaði
Uunaverkamaður, Ole Jolinsen Jamt, sem skáldið telur sig eiga
j ttkið upp að unna og hefur lýst fagurlega og af þakklátum
Ulga í bók sinni Der stenene taler (Þar, sem steinarnir tala, 1933),
1111,1 honum að lesa finnn ára gömlum, en svo bókhneigður
j Ur Ealkberget þegar í æsku, að liann las allt, sem hann komst
onluni yfir, en eðlilega var hókakostur hans á þeim árum
harla fáskrúðugur.