Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 43

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 43
EIMREIÐIN rithöfundurinn johan falkberget 195 «Námuverkamannai3jan var í ungdæmi mínu að miklu leyli þrældómur að gömlum sið. En þrátt fyrir það vildi ég ekki liafa látið það tímabil í skiptum fyrir gull. Þar stældist viljakraftur minn og starfshæfni. Án herðingarinnar í námunum liefði mér reynzt örðugt að standast þau áföll, seni lífið var reiðubúið að veita mér“. Þessi liarða h'fsreynsla á þeim árum, sem Falkberget var næm- nstur fyrir utanaðkomandi áhrifum, mótaði að vonum liorf hans við þjóðfélagsmálum og bókmenntastefnu hans. Ætterni hans og uppruni, stritið í námunum árum saman og framhald- andi sambúð lians við námaverkamennina, hlaut að gera hann 'erklýðsmann í skoðunum og áhugaefnum. En með því er aðeins hálfsögð sagan. Umhverfi hans, heiðalöndin í lirikaleik sínum °g hreyttum búningi eftir árstíðum, áttu jafn mikilvægan þátt 1 þroska hans og viðhorfi: „Tign Dofrafjalla í fjarsýn, töfrandi sumarnæturnar og lirífandi fjallafegurðin —- allt setti þetta ' aranlegan, rómantískan blæ á lirifnæman liug lians“, segir l*1 ofessor Theodore Jörgenson uni Falkberget í bókmenntasögu sinni (History of Norwegian Literature, New York 1933, bls. ^4). Enginn, sem þekkir til rita Falkbergets, mun mótmæla I lrri staðliæfingu. Lýsingar hans á lífi og kjörum námaverka- 'uanna eru að vísu raunsæjar í fyllsta mæli og að sama skapi ^ jarfmæltar, en honum sést aldrei yfir það, að samhliða liinu j.p3 þjóta getur einnig að líta fegurð og mikilleik í mann- >nu og ríki náttúrunnar. Fegurðartilfinning hans er eigi aðeins l' ullt glaðvakandi, liann er jafnframt gæddur hjargfastri trú hið góða í manninum og lífinu sjálfu. Og þetta liorf við lífinu S'G1Par sögur lians hlýju og birtu. Eins og nærri má geta, var skólafræðsla Falkbergets í æsku Kornum skammti, því að vinna hans í námunnm gerði skóla- Longu hans ærið slitrótta. En móðurbróðir hans, liinn gáfaði Uunaverkamaður, Ole Jolinsen Jamt, sem skáldið telur sig eiga j ttkið upp að unna og hefur lýst fagurlega og af þakklátum Ulga í bók sinni Der stenene taler (Þar, sem steinarnir tala, 1933), 1111,1 honum að lesa finnn ára gömlum, en svo bókhneigður j Ur Ealkberget þegar í æsku, að liann las allt, sem hann komst onluni yfir, en eðlilega var hókakostur hans á þeim árum harla fáskrúðugur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.