Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 52
204
RITHÖFUNDURINN JOHAN FALKBERGET EIMREIÐIN
samfelldrar listar: — aldarfarslýsingin, áhrifamiklar mannlýs-
ingar, náttúrulýsingarnar og mál og stíll, sveipað mildum og
heillandi bjarma víðfeSmrar samúðar.
Skáldgáfa Falkbergets nýtur sín þó að mörgu leyti enn betur
í hinni stórbrotnu sögulegu skáldsögu lians, Christianus Sextus.
Hefur hann þar færzt í fang erfitt blutverk og umfangsmikið:
— endursköpun, í bókmenntalegu formi, söguríkrar fortíðar att-
liaga sinna í Reyrósi, en staða þeirra í sögu norsku þjóðarinnar
befur orðið lionum æ glöggari eftir því, sem árin liðu. Vel wa
vera, eins og dr. Winsnes liefur bent á, að sögulegar skáldsögur
þeirra Sigrid Undset og 01 av Duun liafi orðið Falkberget hvatn-
ing til að hefjast lianda um liið mikla skáldverk sitt. A liinn
bóginn er þessi stórfelldi sagnabálkur lians eðlilegt frambald
fyrri rita bans, glæsilegur ávöxtur margra ára elju, bókmennta-
iðju og rannsókna.
Sú alúð, sem Falkberget lagði við þetta umfangsmikla verk
sitt, er augljós, þegar í minni er borið, bve lengi bann vann að
því, enda þótt hann liefði samtímis öðrum bnöppum að bneppa-
Fyrsta bindið kom út 1927, annað bindi 1931 og lokabindið
1935, en alls er skáldritið yfir 1200 blaðsíður í Skírnisbroti.
Þetta volduga verk, sem tekur yfir óvenjulega víðfeðmt svið,
gerist í Reyrósi á barmþungum hörmungarárunum 1720—1730,
einhverjum börðustu árum í sögu norskra námaverkamanna.
Hvert bindið um sig má að vísu lesa sem sérstaka heild, en þa
fyrst njóta mikilleiki og dýpt sagnabálksins sín til fulls, sé hann
lesinn í samhengi. Og vissulega stendur höfundurinn traustum
fótum í jarðvegi veruleikans, þegar um það ræðir að lýsa b'fi
og striti námaverkamannanna norsku. Af margra ára samneyti
við þá og víðtækum rannsóknum þekkir liann sögu og lífskjór
þeirra betur en nokkur annar norskur ritböfundur.
Sagnaflokkurinn dregur beiti sitt af námunni „Cliristianus
Sextus“, sem látin var beita í böfuðið á Kristjáni sjötta, er var
ríkiserfingi á þeim árum, sem málmur fannst þar í jörðu. Er
náinan miðdepill atburðanna, því að við hana eru tengd nieð
ýmsum bætti örlög binna mörgu manna og kvenna, sem ber
koma við sögu.
Fyrsta bindi rekur sögu þeirra 13 Jamtalendinga, sem lögðu
leið sína úr heimabyggð sinni í Svíjijóð langan og þreytandi