Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 71
eimreiðin SKRtJÐUR 223 allsstaðar er þó snarbratt og mjög erfitt til nppgöngu. Veldur því einnig, að allt er þakið kafgrasi, sem víða tekur í kálfa manns. Jarðvegur er og rakur mjög og liolóttur, svo víða skrikar fótur í spori. Þegar upp er komið, er á sunnanverðum kolli Skrúðsins dálítil skál eða dalverpi, sem takmarkast að norðan af hákollinum, að austan af kletthnúk, sem Márasátur lieitir, °g að vestan af austustu hæðadrögum Lundabrekku. Beint í suður, fram úr daldragi þessu, heita Lúsastapar. Þessir stap'ar, sem eru rétt í bjargbrúninni og lítið eitt lægri en hún, bafa °rðið þannig til, að þeir hafa sprungið frá bjarginu og kastazt frá því um leið. Er geil eigi alllítil milli stapanna og bjargsins. Hún er nú að mestu full af grjóti, sem lirapað hefur í hana, °g er gras gróið yfir. Er gott að sitja þarna í geilinni með háf, þegar vindur stendur af suðri og suðvestri, og slá fyrir lunda, sem flýgur þá mikið á þessum slóðum. En mikil mergð er af allskonar bjargfugli í Skrúð. Mjög er brimasamt við Skrúð, eins og gefur að skilja, því hann liggur í hafi úti, og nær aldan til að leika óhindrað um hann úr öllum áttum. Er þó hægt að setja bát á þrem stöðum, þegar ládautt er. En á nokkrum fleiri stöðum er hægt að setja Rtenn á land og taka á bát, eftir vindátt og því, hvernig stendur a 8javarföllum. Heitir þar Móliella, sem oftast eru settir hátar. r hun norðaustan á Skrúðnum. Einnig eru stundum settir hátar við Blimdsgjárvog og Hellisvík. Báðir eru þeir staðir suð- austan á Skrúð. Auk þessara staða, sem hér liafa verið nefndir, er oft skotið á land mönnum og teknir á bát menn á eftirtöldum slöðum: Löngunöf, suðvestan á eynni, Straumsnöf að norðan eg Sauðakamb að norðaustan. Við Sauðakamb er langoftast lent 1 ^krúð, enda er orðið fremur vont í sjó og mikið brim, ef eigi er hægt að koma þar á land sæmilega liprum og áræðnum ^Oonnurn, ef laginn maður er undir árum og leggur að. Þarna er aðdjúpt og því oft hægt að athafna sig, þó brim sé það joikið, að það gangi utan yfir kambinn í ólögunum. En oft °tna menn í fætur og jafnvel hærra upp eftir, þegar memi 1 a þar 1 stöllunum, því illa sést til ólaganna. hrá öllum lendingarstöðum í Skrúð liggja leiðir upp á koll *ans. Eru þær allar sæmilega greiðfærar mönnum, jafnvel þótt eir hafi einlivern farangur að bera. Af Straumsnöf, sem fyrr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.