Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 31
eimreiðin
SÆMUNDUR FRÓÐI
183
alla háskóla í Evrópu, svo óhugsandi var að nema nám á Frakk-
landi nema þar. Yar von að annálsritarinn héldi, að liann hefði
verið eins ágætur á 11. öld.
Dómkirkjuskóli var við Notre Dame-kirkjuna á eynni í Signu
a 12. öld. Kennarar og námsmenn í lionum áttu í einlægu rifrildi
'dð kanzlara dómkirkjunnar, og milli 1210 og 1220 fluttu þeir
S1g allir yfir á vinstri bakka Signu.
Innocentius III., páfi, gaf Parísarháskóla statútu, reglugerð,
1211 og leyfði honum að hafa fulltrúa í páfagarði í Róm. Ekki
tyrr en 1231 gaf Gregor IX., páfi, háskólanum bulla (páfaskjal),
sent skipti liáskólanum í deildir, og skyldi liver deild hafa sjálf-
stJorn. Skjal þetta liét Parens Scientiarum (Gróðrarstöð vísind-
aitna) eftir uppliafsorðum þess. Deildimar (Facultates) voru 4,
3 æðri deildir: guðfræði, lögfræði, læknisfræði, og ein óæðri:
listir og bókmenntir (artes). Nemendur skiptust í 4 þjóðir
Inationes): 1. Frakkar (meðtaldir Spánverjar, Italir og Grikkir),
-• Picardar (Norðaustur-Frakkar, Hollendingar og Belgíumenn),
3- Norðmannar, 4. Englendingar (meðtaldir Skotar, Irar og Þjóð-
verjar).
Arin 1167 og 1168 fóru enskir nemendur frá Notre Dame og
ainte-Genevieve skólunum alfarnir til klausturskóla í Oxford,
'egna misklíða. Voru oft skærur á götunum niilli nemenda af
ynisuni þjóðum. Hlutar af vinstri hakka Signu heita enn eftir
_ ansturskólum, Quai des Augustins eftir Ágústinusmunkum
(jlðan 1293, Rue St. Jacques eftir Jakobínamunkum síðan 1219,
l,e des Cordeliers eftir munkum með því nafni síðan 1230,
arinelite eftir munkum með því nafni síðan 1329.
nð 1257 reisti Robert de Sorbon kollegium mikið, sem var
^ að Sorbonne, eftir honum. Nú á dögum er allur Parísar-
'áskóli kallaður Sorbonne.
hef ég sagt svo mikið um Sorbonne, að hún ber Bec
°fuiliði, en á 11. öld voru töluvert meir en 100 ár þess að bíða,
3 ^inn mikli háskóli væri stofnaður. Þangað til bar Bec-skólinn
ílf* '* 11
°tlum skólum Frakklands. En von var að Islendingar á 13.
t- 14. öld héldu, að Sæmundur líefði numið nám á þeim stað,
ar seni öll Evrópa gekk í skóla.
Ilalldór Hermannsson heldur, að Sigfús prestur Loðmundar-
°n’ ^‘‘ðir Sæmundar, liafi verið lærisveinn Hróðólfs í Bæ og
Sai