Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 31

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 31
eimreiðin SÆMUNDUR FRÓÐI 183 alla háskóla í Evrópu, svo óhugsandi var að nema nám á Frakk- landi nema þar. Yar von að annálsritarinn héldi, að liann hefði verið eins ágætur á 11. öld. Dómkirkjuskóli var við Notre Dame-kirkjuna á eynni í Signu a 12. öld. Kennarar og námsmenn í lionum áttu í einlægu rifrildi 'dð kanzlara dómkirkjunnar, og milli 1210 og 1220 fluttu þeir S1g allir yfir á vinstri bakka Signu. Innocentius III., páfi, gaf Parísarháskóla statútu, reglugerð, 1211 og leyfði honum að hafa fulltrúa í páfagarði í Róm. Ekki tyrr en 1231 gaf Gregor IX., páfi, háskólanum bulla (páfaskjal), sent skipti liáskólanum í deildir, og skyldi liver deild hafa sjálf- stJorn. Skjal þetta liét Parens Scientiarum (Gróðrarstöð vísind- aitna) eftir uppliafsorðum þess. Deildimar (Facultates) voru 4, 3 æðri deildir: guðfræði, lögfræði, læknisfræði, og ein óæðri: listir og bókmenntir (artes). Nemendur skiptust í 4 þjóðir Inationes): 1. Frakkar (meðtaldir Spánverjar, Italir og Grikkir), -• Picardar (Norðaustur-Frakkar, Hollendingar og Belgíumenn), 3- Norðmannar, 4. Englendingar (meðtaldir Skotar, Irar og Þjóð- verjar). Arin 1167 og 1168 fóru enskir nemendur frá Notre Dame og ainte-Genevieve skólunum alfarnir til klausturskóla í Oxford, 'egna misklíða. Voru oft skærur á götunum niilli nemenda af ynisuni þjóðum. Hlutar af vinstri hakka Signu heita enn eftir _ ansturskólum, Quai des Augustins eftir Ágústinusmunkum (jlðan 1293, Rue St. Jacques eftir Jakobínamunkum síðan 1219, l,e des Cordeliers eftir munkum með því nafni síðan 1230, arinelite eftir munkum með því nafni síðan 1329. nð 1257 reisti Robert de Sorbon kollegium mikið, sem var ^ að Sorbonne, eftir honum. Nú á dögum er allur Parísar- 'áskóli kallaður Sorbonne. hef ég sagt svo mikið um Sorbonne, að hún ber Bec °fuiliði, en á 11. öld voru töluvert meir en 100 ár þess að bíða, 3 ^inn mikli háskóli væri stofnaður. Þangað til bar Bec-skólinn ílf* '* 11 °tlum skólum Frakklands. En von var að Islendingar á 13. t- 14. öld héldu, að Sæmundur líefði numið nám á þeim stað, ar seni öll Evrópa gekk í skóla. Ilalldór Hermannsson heldur, að Sigfús prestur Loðmundar- °n’ ^‘‘ðir Sæmundar, liafi verið lærisveinn Hróðólfs í Bæ og Sai
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.