Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 121
eimreiðin
FRÁ LANDAMÆRUNUM
273
FORSPÁ 1
í október—nóvember 1903 stund-
aði ég fiskveiðar á þriggja manna
árabáti frá Eskifirði. Formaður-
inn hét Friðrik Clausen. Dvöldum
Vl®> ásamt fleirum, í verbúðum
a Vattarness-tanga. Það voru
timburhús með risi. Niðri var
vmnustaður og geymsla. Þar var
salt og staflar af söltuðum fiski,
asamt veiðarfærum. Geymdum við
_r fiskinn, beittum lóðir o. s. frv.
^iuggum við uppi á lofti, þegar
1 landi var verið. Þar var eld-
stóin, matarskrínur okkar og rúm-
etin. Þægindi voru lítil. Sáum
Vl® sjálfir um matreiðslu þarna,
tj1 sóttum nauðsynjar heim á
skifjörð á sem næst þriggja
Vlkna fresti.
Kvöld eitt í nóvember höfðum
Vl^ ekki lokið við að beita og
Sanga frá niðri fyrr en kl. að
ganga 12 og vorum orðnir all-
mJög þreyttir. Kl. 2 skyldi róið,
HUGHRIF,
1 A ^ 101^ Val‘ eg f°r-
ga Ur a vélarbáti á Eskifirði,
T;10 smál. báti. — Fórum við
' . til fiskjar. Var það vani
^ lnn að standa sjálfur við stýri
m U^e^’ en Þeim færasta
v anna minna stjórn, er stefna
ai tekin heim aftur, en leggjast
ta sjálfur til svefns.
okur eru tíðar við Austur-
R1.1 * S6m Vlta0 er> °S úti fyrir
ey arfit-ði eru Brökurnar, sker
lkll> sem oft brýtur á.
DRAUMI.
allt út að Seley, og tími því stutt-
ur til hvíldar. Sofnuðum við
skjótt. Dreymdi mig þá, að
ókunnur maður kæmi upp í stig-
ann að neðan, skimaði í kringum
sig og héldi svo áfram. Nam
hann staðar við flet mitt, horfir
á mig og segir: — Og þið ætlið
að róa út til Seleyjar á morgun?
— Já, það er nú meiningin,
svaraði ég.
— Ja, þið róið ekki þangað út
á morgun og ekki framar á þessu
ári! mælti hann. Síðan hvarf þessi
maður.
Um kl. 1 vöknuðum við. Var
þá kominn suðvestan stormur og
rigning. Þutum við á fætur og
út til þess að bjarga báti okkar
lengra á land upp — undan
brimi. Ekki gaf á sjó þann dag-
inn. Og svo fór, sem draummaður
sagði. Við sáum ekki Seley oftar
það árið. Jón Austfjörð.
EÐA —?
Dag nokkurn í dumbungsveðri
vorum við staddir úti við Hval-
bak, sem er sker suðvestur í hafi
frá eynni Skrúð. Við höfðum lokið
aflabrögðunum, og kominn suð-
austan strekkingur og talsverð
alda. Ég hafði tekið strikið og
falið einum manna minna stjórn
á bátnum. Skyldi hann setja
tryggan vörð, ef þoka skylli yfir,
setja upp segl, ef vindur ykist og
láta vekja mig eftir 3 klukku-
stundir.
18