Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 37
EIMREIÐIN SVANURINN KVEÐUR 189 Söngurinn dó út í óviðj afnanlegum, langdregnum tónum, æ veikari og veikari, unz úr varð dauðaþögn. Þá var það, sem Copeland mælti fyrst orð frá vöruni, síðan lianu settist við hljóðfærið. »Þér syngið-------óviðjafnanlega“, hvíslaði liann. Hún kinkaði kolli, og enn var þessi undarlegi undrunarsvipur a andlitinu, eins og hún væri að spyrja sjálfa sig: „Hver er það, seni hefur verið að syngja? Hvaðan er þessi söngur kominn?“ Hann tók aftur til máls: „Hvað segið þér um þetta?“ Uni leið sló liann upphafstónana að undirleiknum í „Vitfirr- lngs-senunni“ úr Lucia di Lammermoor. Ég varð bæði undr- andi og skelfdur, og mér lá við að Iirópa: Þetta nær ekki nokk- Urrt átt. Hún liefur ekki sungið hana í tuttugu ár. Þetta er að Ueista guðs — lagið er flestum söngkonum á bezta skeiði of- laun, hvað þá aldraðri konu. Þessi dásamlega stund endar með skelfingUi ef þjg teflið á svo tæpt vað. En hann beið. Bergmálið frá samliljómum lagsins titraði enn 1 loftinu. Uá kinkaði hún kolli og hóf sönginn. j Hér náði kraftaverkið hámarki sínu. Oft hef ég lieyrt þetta at- sungið. Ég þekki allar þess fallgryfjur og lævíslegu gildrur, Sem hvarvetna eru á ferðinni í því. Aldrei á ævi minni Iief ég ,c>ft það sungið eins og Melba söng það þenna bjarta morgun, on»dirbúin og komin yfir sextugt. Én svo þagnaði liún allt í einu í niiðjum hátón. Þögnin kom '° sEyndilega, að manni hnykkti við. Ég sneri mér við til að \)á hvað hefði komið fyrir. Hún stóð ú sama stað, liélt liöndinni l'l’ að hálsinum og starði út í bláinn. v° rankaði hún við sér, hristi höfuðið og hvíslaði: „Aldrei ■ rlun virtist ekki eiga við stundina, sem var að líða, lieldur a Unia. „Aldrei meir“, endurtók liún með hryggð í röddinni. Q^oPeland var farinn að gráta, án þess að finna til blygðunar. Urvald tilfinninganna greip okkur þeim lieljartökum á þess- ugleymanlegu stundu, að ég fann að eittlivað varð að gera þess að ná jafnvægi. Ég tók því í hönd Melbu og leiddi liana k ‘ glugganum. En undir eins og mannfjöldinn fyrir utan . 111 auga á liana, hófust ofsaleg fagnaðaróp úr þúsundum s ra, hlóðheitra barka, og frá þéttsetnum gondólunum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.