Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 37
EIMREIÐIN
SVANURINN KVEÐUR
189
Söngurinn dó út í óviðj afnanlegum, langdregnum tónum, æ
veikari og veikari, unz úr varð dauðaþögn.
Þá var það, sem Copeland mælti fyrst orð frá vöruni, síðan
lianu settist við hljóðfærið.
»Þér syngið-------óviðjafnanlega“, hvíslaði liann.
Hún kinkaði kolli, og enn var þessi undarlegi undrunarsvipur
a andlitinu, eins og hún væri að spyrja sjálfa sig: „Hver er það,
seni hefur verið að syngja? Hvaðan er þessi söngur kominn?“
Hann tók aftur til máls: „Hvað segið þér um þetta?“
Uni leið sló liann upphafstónana að undirleiknum í „Vitfirr-
lngs-senunni“ úr Lucia di Lammermoor. Ég varð bæði undr-
andi og skelfdur, og mér lá við að Iirópa: Þetta nær ekki nokk-
Urrt átt. Hún liefur ekki sungið hana í tuttugu ár. Þetta er að
Ueista guðs — lagið er flestum söngkonum á bezta skeiði of-
laun, hvað þá aldraðri konu. Þessi dásamlega stund endar með
skelfingUi ef þjg teflið á svo tæpt vað.
En hann beið. Bergmálið frá samliljómum lagsins titraði enn
1 loftinu.
Uá kinkaði hún kolli og hóf sönginn.
j Hér náði kraftaverkið hámarki sínu. Oft hef ég lieyrt þetta
at- sungið. Ég þekki allar þess fallgryfjur og lævíslegu gildrur,
Sem hvarvetna eru á ferðinni í því. Aldrei á ævi minni Iief ég
,c>ft það sungið eins og Melba söng það þenna bjarta morgun,
on»dirbúin og komin yfir sextugt.
Én svo þagnaði liún allt í einu í niiðjum hátón. Þögnin kom
'° sEyndilega, að manni hnykkti við. Ég sneri mér við til að
\)á hvað hefði komið fyrir. Hún stóð ú sama stað, liélt liöndinni
l'l’ að hálsinum og starði út í bláinn.
v° rankaði hún við sér, hristi höfuðið og hvíslaði: „Aldrei
■ rlun virtist ekki eiga við stundina, sem var að líða, lieldur
a Unia. „Aldrei meir“, endurtók liún með hryggð í röddinni.
Q^oPeland var farinn að gráta, án þess að finna til blygðunar.
Urvald tilfinninganna greip okkur þeim lieljartökum á þess-
ugleymanlegu stundu, að ég fann að eittlivað varð að gera
þess að ná jafnvægi. Ég tók því í hönd Melbu og leiddi liana
k ‘ glugganum. En undir eins og mannfjöldinn fyrir utan
. 111 auga á liana, hófust ofsaleg fagnaðaróp úr þúsundum
s ra, hlóðheitra barka, og frá þéttsetnum gondólunum á