Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 39
eimreiðin
Riíhöfundurinn
Johan Falkbergef sjöfugur
eftir Richard Beck.
Jolian Falkberget liefur um langt skeið skipað merkissess á
ítekk norskra rithöfunda. Á síðari árum, einkum síðan út komu
liinir miklu skáldsagnaflokkar lians Christianus Sextus og Nattens
biöd, hefur liann orðið enn fastari í þeim sessi og ritfl’ægð
l>ans farið vaxandi að sama skapi. Sem liugsjóna- og mannkosta-
Oiaður nýtur liann einnig fágætra vinsælda með þjóð sinni og
'i'^ar um lönd, ekki sízt í Svíþjóð. Kom lýðhylli lians fagur-
eKa í ]jós á sjötugsafmæli hans haustið 1949, er liann var, í
l'eiðurs- og þakkarskyni fyrir ritstörf sín og aðra menningar-
®tarf8emi, sæmdur stórhöfðinglegri fjárgjöf af hálfu landa sinna
eilna og erlendis og annara velunnara utan Noregs, svo að
lneð öllu má einstætt teljast. Fór afhending fjárgjafarinnar frarn
a 'trðulegfj og fjölmennri afmælishátíð í hátíðarsal Osló-Iiáskóla,
j ‘U 8ent leiðtogar Noregs í þjóðmálum, menningarmálum og
óhinenntum hylltu skáldið. Það er til marks um vinsældir lians
'•irðingu meðal Svía, að liáskólinn í Stokkhólmi sæmdi hann
'°r heiðursdoktors nafnbót í heimspeki. Eigi bar það síður
/tni ritliöfundarfrægð lians, að mælt liefur verið með honum
s>ðari árum úr ýmsum áttum til bókmenntaverðlauna Nóbels,
oda væri hann slíkrar sæmdar fyllilega verðugur.
tiorskum bókmenntum skipar Falkberget sérstöðu. Hann
er l,m annað fram málsvari og skáld norskra verkamanna og þá
S<rs,aklega námuverkamanna. Og það er fjarri því að vera
n°kkur tilviljun. Sjálfur er hann námuverkamaður í húð og liár,
yojakvistur sprottinn úr jarðvegi námaliéraðsins í Reyrósi
or°s) í Noregi austanverðum. Sú söguríka og um margt heill-
•»di fjallahyggð er landnám lians í norskum bókmenntum. „Þar
ann sínar órjúfanlegu rætur, og þar á skáldskapur hans rík-
Stu l,Ppsprettu sína“, segir dr. A. H. Winsnes réttilega urn