Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 47
EIMREIÐIN rithöfundurinn joiian falkberget
199
inn þeirra við eldgamla iðn þeirra, liðnar kynslóðir og sjálfa
nioldina. Fara liér saman eftirminnilegar myndir úr lífi náma-
verkamanna og leiftrandi náttúrulýsingar.
Falkberget liafði nú, að minnsta kosti að miklu leyti, fundið
sjálfan sig og landnám sitt í lieimi bókmenntanna, og rak nú
bver bókin aðra, oft tvær á ári. V ed den evige sne (Upp við
jökla, 1908) ]ý sir með skörpum litum baráttu námaverkamanns-
1118 Jonse í þá átt að losna úr álögum þjakandi lífskjara, sem
þrengja að honum á allar Idiðar, efnalega og andlega. Og áreið-
anlega segir skáldið þar að eigi litlu leyti sögu sjálfs sín. Frá
stílsins sjónarmiðf er bókin einnig merkilegt afrek, litauðug
°K Ijóðræn. Að verðugu var hún mikil sigurvinning fyrir liöf-
Ulid hennar og staðfesti það kröftuglega, að mikils mátti af
bonum vænta í framtíðinni og að hann var stöðugt að ná fastari
tökum á list sinni og sérstæðum viðfangsefnum sínurn. 1 næstu
bókum lians, sérstaklega skáldsögunni Urlidsnatt (Fomaldar-
u°tt, 1909), kemur algerlega ný manntegund fram á sögusviðið
1 ntum Falkbergets, farandverkamaðurinn (rallaren), rótlaus
a;vintýramaður, óneitanlega harður og hrjúfur á yfirborðinu,
blótsamur, drykkfelldur og laus í rás, en inn við beinið heil-
btndaður og hjartablýr. Nordens Slaasare í umræddri skáld-
sogu er atkvæðamikil persóna af þeirri manntegund, lætur sér
ekkert fyrir brjósti brenna og er um allt hin mesta kernpa.
Skáldsögur þær, sem hér hafa stuttlega verið gerðar að um-
talsefni, eru liöfuðskáldsögur Falkbergets um þjóðfélagsmál
Uá því tímabili. 1 þeim er að finna, eins og í seinni skáldsögunt
bans af sama tagi, og raunar í ritum bans í heild sinni, sterka
hjóðfélagskennd og djúpa samúð með mannanna börnurn, en
bonum liggja miklu þyngra á bjarta örlög einstaklingsins innan
hjóðfélagsins, beldur en þróun þjóðfélagsins sjálfs, og með
I (!rri staðbæfingu er livorki andæft né gert lítið úr þeirri stað-
re>nd, að hann fjallar af nánum kunnugleika og jafn djarflega
111,1 hjóðliags- og þjóðfélagsmál. Bætt kjör starfsbræðra hans,
amaverkamannanna, er lionum bjartfólgið alvörumál, og liann
ur sýnt í verki brennandi áhuga á málstað þeirra og vel-
eills °g enn mun frekar sagt verða. Afstaða bans til þjóð-
j a8smala samtíðarinnar, sem er í fullu samræmi við lífsspeki
ldlls’ kemur kröftuglega fram í liinni merkn þjóðfélagsskáld-