Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 47

Eimreiðin - 01.07.1950, Síða 47
EIMREIÐIN rithöfundurinn joiian falkberget 199 inn þeirra við eldgamla iðn þeirra, liðnar kynslóðir og sjálfa nioldina. Fara liér saman eftirminnilegar myndir úr lífi náma- verkamanna og leiftrandi náttúrulýsingar. Falkberget liafði nú, að minnsta kosti að miklu leyti, fundið sjálfan sig og landnám sitt í lieimi bókmenntanna, og rak nú bver bókin aðra, oft tvær á ári. V ed den evige sne (Upp við jökla, 1908) ]ý sir með skörpum litum baráttu námaverkamanns- 1118 Jonse í þá átt að losna úr álögum þjakandi lífskjara, sem þrengja að honum á allar Idiðar, efnalega og andlega. Og áreið- anlega segir skáldið þar að eigi litlu leyti sögu sjálfs sín. Frá stílsins sjónarmiðf er bókin einnig merkilegt afrek, litauðug °K Ijóðræn. Að verðugu var hún mikil sigurvinning fyrir liöf- Ulid hennar og staðfesti það kröftuglega, að mikils mátti af bonum vænta í framtíðinni og að hann var stöðugt að ná fastari tökum á list sinni og sérstæðum viðfangsefnum sínurn. 1 næstu bókum lians, sérstaklega skáldsögunni Urlidsnatt (Fomaldar- u°tt, 1909), kemur algerlega ný manntegund fram á sögusviðið 1 ntum Falkbergets, farandverkamaðurinn (rallaren), rótlaus a;vintýramaður, óneitanlega harður og hrjúfur á yfirborðinu, blótsamur, drykkfelldur og laus í rás, en inn við beinið heil- btndaður og hjartablýr. Nordens Slaasare í umræddri skáld- sogu er atkvæðamikil persóna af þeirri manntegund, lætur sér ekkert fyrir brjósti brenna og er um allt hin mesta kernpa. Skáldsögur þær, sem hér hafa stuttlega verið gerðar að um- talsefni, eru liöfuðskáldsögur Falkbergets um þjóðfélagsmál Uá því tímabili. 1 þeim er að finna, eins og í seinni skáldsögunt bans af sama tagi, og raunar í ritum bans í heild sinni, sterka hjóðfélagskennd og djúpa samúð með mannanna börnurn, en bonum liggja miklu þyngra á bjarta örlög einstaklingsins innan hjóðfélagsins, beldur en þróun þjóðfélagsins sjálfs, og með I (!rri staðbæfingu er livorki andæft né gert lítið úr þeirri stað- re>nd, að hann fjallar af nánum kunnugleika og jafn djarflega 111,1 hjóðliags- og þjóðfélagsmál. Bætt kjör starfsbræðra hans, amaverkamannanna, er lionum bjartfólgið alvörumál, og liann ur sýnt í verki brennandi áhuga á málstað þeirra og vel- eills °g enn mun frekar sagt verða. Afstaða bans til þjóð- j a8smala samtíðarinnar, sem er í fullu samræmi við lífsspeki ldlls’ kemur kröftuglega fram í liinni merkn þjóðfélagsskáld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.