Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 124

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 124
276 LEIKIIÚSIÐ eimreiðin en gefa öðrum þræði nánar gætur að klassískum viðfangsefnum og leikritum, sem taka vandamál líð- andi stundar til meðferðar. Það sem af er hafa leikendur sýnt, að þeir eru starfi sínu vaxn- ir á leiksviði, sem er stærra en þeir áttu að venjast. Þeir hafa tekið með sér kostina frá gamla leiksviðinu og að vísu nokkra ókosti, helztan þann, að taltækni er í sama ólagi og áður og radd- beiting áberandi fálmandi og óviss. Það dregur ekki úr glund- roðanum í þessu efni, að þegar hafa kvatt sér hljóðs raddir, þjálfaðar í enskum leikskólum, sem brjóta í bág við skilyrðis- iausa kröfu íslenzkunnar um það, að kveðið sé skýrt að hverju at- kvæði í mæltu máli, en ekki hlaup- ið á orðum og heilum setninga- hlutum eftir tilfinningamagni ræðunnar. Hér var leikur Bald- vins Halldórssonar til vitnis í Óvænt heimsókn og að nokkru leyti Hildar Kalman. Ræða Ind- riða Waage var hinsvegar til fyrirmyndar og öll meðferð hans á hlutverki lögreglufulltrúans hin athyglisverðasta. Sá rismikli leik- ur bætti manni að nokkru von- brigði út af sviðsetningu leiksins, því að hér var tækifæri fyrir leik- stjórann, Indriða Waage, til að nota tæki hins stóra leiksviðs, einkum ljós, til undirstrikunar á sálfræðilegu efni leiksins. En úr því að sá kostur var tekinn, að sýna manni inn í stofuna til enskrar fjölskyldu, til hvers var þá arinninn fremst til vinstri á leiksviðinu? Engin persóna leiks- ins virti hann svo mikið sem við- lits, eða var miðstöðvarkynding í húsinu og arinninn upp á skraut? Ég er ekki jafn kunnugur á amerískum heimilum, en hjá Pabba var líka arinn og alveg umbúðalaust upp á skraut. En maður hefur grun um, að Amer- íkumenn fylgist betur með tím- anum en hinir íhaldssömu Eng- lendingar, lika í hitunartækni, svo að þar varð manni ekki star- sýnt á þessa heimilisprýði. Aftur þótti manni nóg um lofthæðina i þessu ameríska húsi, og undii'- strikaði hún fyrir sitt leyti svip- aða tilfinningu og getur gripið mann fyrir framan stóran mynd- flöt, sem fylltur er örsmáum, fín- um dráttum á impressionistíska vísu. En það er einmitt slík mynd, sem leikstjórinn, Lárus Pálsson, hefur brugðið upp af heimilislífi hinnar rauðhærðu fjöl- skyldu. Efni leiksins er svo sem ekki neitt, ef ekki má skoða leik- inn frá upphafi til enda í ljósi andstæðnanna karl og kona. I þeirri hjónabandsdeilu hallaði heldur á heimilisföðurinn, Alfred Andrésson, þótt hann neytti allra persónutöfra sinna. Frúin, Ingu Þórðardóttir, stakk hvað eftn' annað eiginmanni sínum í pils- vasann, og er hún nú leikkona, sem vert er að gefa nánar gætur. Með mikilli eftirvæntingu hefui' þess verið beðið, að Þjóðleikhúsið sýndi fyrsta íslenzka leikritið a starfsárinu, en það er Jón biskup Arason eftir Tryggva Svein- björnsson, og var það frumsýnt á ártíð Jóns biskups, 7. nóvembei’ á þessum vetri. I hinum fámenna hópi íslenzkva leikritahöfunda hafði Tryggv' Sveinbjörnsson þá sérstöðu, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.