Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 94
246
ÚR DAGHÓK PKTURS MOEN
eimreiðin
Jiaim tekinn og fluttur út í skipið Vestplialen, sein flutti „luKltu-
lpga“ fanga lil Þýzkalands, en það fórst í ofviðri liinn 8. sama
mánaðar, og komust aðeins 5 manns lífs af.
Á leiðinni liafði Peter Moen trúað einliverjum vinum sínuni
fyrir þessu leyndarmáli, og einn af þessum trúnaðarmönnvun
lians var í hópi þeirra 5 nianna, sem komust af.
Þegar þessi maður varð aftur frjáls og komst lieim lil Noregs?
sagði liann lögreglunni í Osló frá þessu. Lögreglan braut upp
gólfið í klefanum og fann allt eins og til var vísað.
Þessir vöndJar eða smábögglar voru svo teknir og atlmgaðu
og raðað eftir tölusetningu.
Pappírinn Jiafði verið, eins og venja er til, í smábútum að
stærð 16X19 cm., og komst því ekki mikið efni á livern but,
]>ar sem Moen Jiafði notað eingöngu uppliafsstafi, af því að
liægra var að „pikka þá út“. 1 liverjum böggli voru oftast 5
bútar og þeim sjötta vafið utan um og allt vandlega merkt og
töJusett.
Auk dagbókarblaðanna fundust þarna nokkrir Jtiigglar me°
stærðfræðiformúlum og reikningsþrautum, pikkað vit á sama
Jiátt. Er auðséð, að fanginn liefur verið að reyna að stytta tiiU'
ann með þessu.
Það var erfitt verk og seinlegt að lesa úr þessu einkennileg3
liandriti, en það tókst þó, og bókin er gefin út nákvæmlega
eins og Jesið varð af blöðunum — aðeins á nokkrum stöðum
eru eyður, þar sem ólæsilegt var. Bakhliðin á pappírsbútunuu1
leit lit eins og blindraletur, og ef blaðið var lagt þannig á borð,
að sú ldiðin sneri upp, mátti lesa letrið í spegJi.
Vinur Peter Moens og samverkamaður lians við blöðin, Andres
Riis, vann mest að því að lesa og rita upp þetta einkennilega
liandrit vinar síns, svo að efni þess kæmist fyrir sjónir almenn-
ings.
Þessi dagbókarbJöð eru rituð undir óvenjulegum kringuJU'
stæðum. Efnið er stundum eins og andvarp örþreyttrar sálaG
eða skriftamál dauðadæmds manns. Hver dagur er Jangur í eiU'
verunni og nóttin án livíJdar. Yfirlieyrslunnm fylgja misþyr111'
ingar og fanginn er beittur margskonar fantabrögðum til að
buga þrek hans. Hann óttast ekki sjálfan dauðann, en hauu
kvíðir í dauðans angist fyrir pyndingunum. Bókin er átakau-