Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 101
eimreiðin
ÚK DAGBÓk l’ÉTUKS MOEN
253
Það' er eins og liöfuiidurinn lækki þrep af þrepi með umræðu-
efnið. Hið liáleita, göfuga er horfið og gleymt að nokkru, en
hinn þröngi hringur fangelsismúranna hefur sett sitt mark á
frásögnina.
f/. júní: „I þrjá daga liefur nr. 6025 varla sagt eitt einasta
°ið. (Allir fangarnir eru nefndir með númerum, en ekki nöfnum).
t*að þyngir andrúmsloftið í klefanum og er að mínu áliti
barnalegt og tilgangslaust. — Þegar nr. 5984 var stundarkorn
hjá lækninum í fyrradag, þá hafði númer 6025 ekkert annað að
tala um við mig á meðan en það, að nú léti liann ekkert liindra
sig í því að sækja um að komast hurt úr þessum klefa. Þetta
a að ske á morgun, þegar afi kemur í heimsókn. (Þeir kalla
eftirlitsmanninn afa).
Þannig stendur málið nú. Kjarni málsins er þetta: Þessir tveir
nienn eru svo ólíkir, að þeir gætu orðið óvinir við hvaða kjör,
8em þeir byggju. Númer 6025 er heiðarlegur borgari í liugsun-
arliætti. Skoðanir lians eru af gamla skólanum. Hann álítur að
núiner 5984 syndgi á móti boðum lieilagrar kirkju með fram-
hirði sínu. Hann fullyrðir, að númer 5984 liafi verið ennþá
verri áður en ég kom í klefann. Hann hafi verið ósvífinn í fram-
koinu við félaga sína. Hann hafi fullyrt, að hann væri hafður
utundan, er matnum væri skipt í klefanum, og liefði ahlrei verið
unægður með eitt eða neitt. Þetta kemur alls ekki heim við
uu’na reynslu af 5984. Það er hka viðurkennt af 6025, að 5984
hefur verið gerbreyttur maður, eftir að ég flutti inn í þennan
^efa. Sögurnar, sem 5984 segir af sínu fyrra líferni, eru allt
annað en fagrar á mælikvarða lieiðarlegra manna. Eftir frásögn
l'ans hefur hann lifað siðlausu lífi í ýmsum löndum heims“.
23. júní: „Þessar tuttugu vikur, sem hðnar eru, hafa sett sinn
svip á mig. Ég er fölleitur og lioraður, og sérkennilegur grá-
mygluhtur á andlitinu, sem gerir mig ógeðslegan í útliti. —
Síðustu vikurnar lief ég oft soltið, og nú finn ég ætíð til sultar.
Ég er aldrei saddur.
Það kom fyrir einn sunnudag fyrir skömmu, að maturinn
kom tveimur tímum of seint. Við vorum alveg orðnir a’rfíir. —