Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 64
216
ER ÖNNUR VERÖLD Á VARÐBERGI?
EIMREIÐIN
lands. Sá diskurinn, sem næst var yfirborði sjávar, sleppti ]>ií
allt í einu frá sér Ijósleitu efni og síðan öðru dekkra, og virtist
þetta einskonar málmbrot. Þegar brotin duttu í sjóinn, rauk
upp gufustrókur. Síðan liurfu diskarnir allir til liafs. Dalil náði
í nokkur brot og sýndi yfirmanni sínum í landi þetta, en það
líktist einna belzt bráðnuðu braungjalli.
Arnold fékk þessi brot til rannsóknar og fór með E. J. Smitb
flugstjóra til Tacoma (þeim, sem liafði séð níu diska úr flugvél
sinni, eins og áður er sagt) til þess að atliuga þau nánar. Tveir
menn úr upplýsingaþjónustu hersins, þeir Brown liðsforingi og
Davidson kapteinn, flugu frá San Francisco til þess að aðstoða
við rannsóknina. Þeir tóku með sér nokkur brot til baka í stór-
um pappakassa. Á leiðinni fórst flugvélin og þeir báðir með
benni, og þótti slys þetta bera mjög einkennilega að liöndum.
Eftir þetta þóttust ýmsir sjá diska þessa á lofti, bæði í Ameríku
og Evrópu. Um 40 vottfestar frásagnir bárust frá Bandaríkjunum
um þá, og þar á meðal að minnsta kosti ein frá flugmanni nokkr-
um, sem athugaði þá í kíki, er liann var á flugi yfir fjalllendi J
Oregon-fylki. Flugmaður þessi var með áttavita á sér og veitti
því athygli, að segulnálin á áttavitanum varð fyrir mikilli trufb
un á meðan flugskeyti þessi voru í nánd.
Þetta og fleira bendir til þess, að skeytin séu knúð einbverri
lítt eðq ekki þekktri orku, einbvers konar segulafli, sem uppbefji
þyngdarlögmálið. Það er bvorki lag þeirra eða hraði, sem veldur
mestri undrun. Flugvélasmiðir telja disklaga flugvélar vel hugs-
anlegar, og einbverjar tilraunir liafa verið gerðar með að smíða
slíkar vélar. Nú liefur einnig tekizt að framleiða flugvélar, sem
fara jafn bratt og hljóðið. Og þó að 1000 mílna hraði á klukku-
stund sé gífurlegur, þá er engan veginn loku fyrir það skotið, að
flugvélar geti náð slíkum braða. Það undarlegasta við fljúgandi
diskana er, að frá þeim beyrist ekkert bljóð. Þeir fara eins
bljóðlaust um geiminn eins og geisli frá leitarljósi eða skm
frá fjarlægri stjörnu.
Önnur tegund furðuflugvéla en diskarnir eru leyndardómsfulk
lýsandi loftskip, sem sézt liafa þjótandi um geiminn að nætur-
lagi. Þau liafa verið atbuguð úr flugvélum, af reyndum flug'
mönnum, sem bafa komizt mjög nálægt þessum einkennilegu?
sjálflýsandi sendiboðum, sem fara með ofsahraða um vegu lofts-