Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 147

Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 147
EIMREIÐIN RITSJÁ 299 I»org (árið 1917), og lýsir lífinu í SvíþjóiV á tímabilinu 1690—1710, þegar Rússar rcð'ust inn í landiiV og fluttu nieð sér hungursneyð og fleiri plágur. Saga þessi er talin nijög áhrifainikil. Saina er að segja um aðra skáldsögu, UNDIR HEIÐUM HIMNI, eftir saina höfund, sem koin ut í ár, og segir frá ævintýramanni einum frá einni Eystrasaltseyjanna. ÖLLUM ER SAMA UM OKKUR heitir skáldsaga eftir Valev Viboquu, sem út kom í Gautaborg árið 1948 °g segir frá því hvernig Eystrasalts- löndin þrjú voru þurrkuð út af Evrópukortinu eftir heimsstyrjöldina síðari. Skelfilegir athurðir gerast, eignir cru gerðar upptækar, fóllc flutt úr landi með valdi, misþyrm- mgar og morð daglegir viðburðir, en í augum heimsins eru þetta jió ekki annað en minni háttar póli- tískir athurðir, segir höfundurinn. Aðalpersónur sögunnar eru tveir hlaðamenn, annar leiguþý innrásar- lierjanna, hinn þátttakandi í and- stöðuhreyfingunni gegn jieim. Finnskar skáldsögur: SILUNGA SÖGUR OG FLEIRI FISKA (Lolii- lastuja Ja Kalakaskuja) heitir smá- sagnasafn eftir Juhani Ano um fiski- ntenn og fiskiveiðar í sjó og vötn- um. Þykja sögur þessar framúrskar- andi vel sagðar. Þær hafa komið út á sænsku. HVEITI (Jauhot), skáldsaga eftir Pentti Haanpaa, kont út í Helsinki 1 fyrra. Segir frá uppskerubresti á hveiti í einu héraði Finnlands og viðskiptum bænda við landsstjórn sina, út af þeint vandræðum, en liún leggur svo fyrir, að öll laun skuli greidil í liveiti i stað pcninga, svo að fólkið eyði engu í óþarfa. Aðal- efni sögunnar er að lýsa því, livernig jiessi ráðstöfun og öll skriffinnskan, sem henni er samfara, verkar á liina frelsisunnandi hændur, og er sú lýsing talin með afbrigðum snjöll. SYNDADÍKIÐ (Synnin iniilu) lieit- ir skáldsaga eftir Unto Seppanen (sjá um hann í greininni: Nútíðar- hókmenntir Finna, Eimr. 1949, 3. h.), sem nýlega er komin út í þýðingu hæði á ensku og frönsku. Sagan gerist í Suður-Karelíu, sem nú er í höndum Rússa. Lettneskar skáldsögur: ELDBORG- IN (Uguns Pilseta), smásögusafn eftir Anslavs Eglitis, kom út í Stokk- hólmi árið 1946. í hókinni eru sjö smásögur, allar um þrengingar lettlenzkra flóttamanna í lok heims- styrjaldarinnar síðari. Þær gerast ýmist í Lettlandi eða Þýzkalandi. Lengsta sagan og sú, sem hókin her nafn af, gerist í Berlín vorið 1945, þegar loftárásirnar á borgina voru mestar. Santi höfundur hefur ritað skáldsöguna ENDALOK JENG- HIZ KHAN (kom út í Þýzkalandi 1948), þar sent lýst er haráttu og ævilokum Mongólahöfðingjans, sent hókin er heitin eftir, en einnig undir rós frelsisharáttu Lettlands gegn of- beldi og kúgun. Höfundurinn er snjall og háðskur í lýsingum sínum, enda talinn fremsta söguskáld Lett- lands. KONAN (Sieva), eftir Aida Niedra, kom út í Þýzkalandi 1947. Frú Niedra, sem er nafnkunnur lettnesk- ur höfundur, lýsir í hók þessari lietjulegri haráttu lettneskra kvenna á tímuni neyðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.