Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 78
230
SKRÚÐUR
EIMREIÐlN
son, Kjartan Indriftason, Ögmundur Ögmundsson, Jón og Þorkell
Eiríkssynir, allir liinir vöskustu menn og vanir í SkrúS. Þegar
þeir liöfðu borið farangur sinn í Blundsgjárbelli, eins og venja
var, gengu þeir til siga suður í Halasigi. Var þá kl. um 9 og
veftur liið fegursta. Bát sinn vogbundu þeir á Blundsgjárvogii
því logn var og sjór dauður. Þegar kl. var rúmlega 2 um daginiU
brast á norðaustan ofsarok með snjóbyl. Kom veðrið svo snöggb
að það var með fádæmum. Hættu þeir strax við eggjatekjuna
og flýttu sér sem þeir máttu til bátsins, sem var í mjög mikilb
hættu. Höfðu þeir þá fengið um fjögur þúsund egg. Þegar þeir
komu að bátnum, var ljótt um að litast. Barðist liann var við
klappirnar fullur af sjó og allt lauslegt úr lionum flaut þar 1
kring. Tókst þeim loks, eftir langa og liættulega baráttu, að
ná honum upp á klappir sunnan vogsins, ásamt öllu, sem honum
fylgdi. En að lítilli stundu liðinn þurftu þeir að ýta aftur a
flot, vegna brims, því bátnum var þá eigi orðið stætt þar, sel11
hann var. Flýðu þeir með bann suður á Hellisvík, þótt su
leið væri illfær vegna roks og sjógangs. Þarna komu þeir lionun1
í öruggan stað og liéldu að því búnu austur í Blundsgjárbelb
og liöfðust þar við, það sem eftir var dags og næstu nótt, llVJ
ekki komust þeir til lands fyrr en daginn eftir. Það ]>arf ekk1
að taka það fram, að livergi var þurr blettur á neinum þeirra’
þegar þeir settust þarna að. Engin sængurföt liöfðu þeir e^a
neitt til að skýla sér með, því ferðin átti aðeins að vera til elllS
dags. Það, sem liélt í þeim lífinu, var, að þeir gátu kveikt eld
og soðið sér egg, en allur matur, sem þeir liöfðu með sér u
landi, ónýttist í bátnum. Til eldsneytis liöfðu þeir þiljur °e
fiskifjalir úr bátnum og annað lauslegt. Þessa nótt munu niel111
liafa átt kaldasta í Blundsgjárlielli í tíð núlifandi manna.
vil geta þess hér, að þenna dag var fermt á Kolfreyjustað, °£
tepptist kirkjufólk þar um nóttina og komst eigi lieim til s11*
sökum veðurs. Af lieimili mínu, Hafranesi, var margt fólk v1^
kirkju, og fórum við flest lieim, en ég tel það mestu mibli, a ,
eigi varð slys af, því sjaldan hef ég farið þarna yfir fjalbð 1
verra veðri.
Suðaustan á Skrúð, eigi allhátt yfir sjávarmáli, er hinn ba
samlega fagri liellir, sem þjóðsagan segir að risi sá bafi búið >,
er seiddi til sín prestsdótturina á Hólmum, bina fögru, sel11