Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 78

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 78
230 SKRÚÐUR EIMREIÐlN son, Kjartan Indriftason, Ögmundur Ögmundsson, Jón og Þorkell Eiríkssynir, allir liinir vöskustu menn og vanir í SkrúS. Þegar þeir liöfðu borið farangur sinn í Blundsgjárbelli, eins og venja var, gengu þeir til siga suður í Halasigi. Var þá kl. um 9 og veftur liið fegursta. Bát sinn vogbundu þeir á Blundsgjárvogii því logn var og sjór dauður. Þegar kl. var rúmlega 2 um daginiU brast á norðaustan ofsarok með snjóbyl. Kom veðrið svo snöggb að það var með fádæmum. Hættu þeir strax við eggjatekjuna og flýttu sér sem þeir máttu til bátsins, sem var í mjög mikilb hættu. Höfðu þeir þá fengið um fjögur þúsund egg. Þegar þeir komu að bátnum, var ljótt um að litast. Barðist liann var við klappirnar fullur af sjó og allt lauslegt úr lionum flaut þar 1 kring. Tókst þeim loks, eftir langa og liættulega baráttu, að ná honum upp á klappir sunnan vogsins, ásamt öllu, sem honum fylgdi. En að lítilli stundu liðinn þurftu þeir að ýta aftur a flot, vegna brims, því bátnum var þá eigi orðið stætt þar, sel11 hann var. Flýðu þeir með bann suður á Hellisvík, þótt su leið væri illfær vegna roks og sjógangs. Þarna komu þeir lionun1 í öruggan stað og liéldu að því búnu austur í Blundsgjárbelb og liöfðust þar við, það sem eftir var dags og næstu nótt, llVJ ekki komust þeir til lands fyrr en daginn eftir. Það ]>arf ekk1 að taka það fram, að livergi var þurr blettur á neinum þeirra’ þegar þeir settust þarna að. Engin sængurföt liöfðu þeir e^a neitt til að skýla sér með, því ferðin átti aðeins að vera til elllS dags. Það, sem liélt í þeim lífinu, var, að þeir gátu kveikt eld og soðið sér egg, en allur matur, sem þeir liöfðu með sér u landi, ónýttist í bátnum. Til eldsneytis liöfðu þeir þiljur °e fiskifjalir úr bátnum og annað lauslegt. Þessa nótt munu niel111 liafa átt kaldasta í Blundsgjárlielli í tíð núlifandi manna. vil geta þess hér, að þenna dag var fermt á Kolfreyjustað, °£ tepptist kirkjufólk þar um nóttina og komst eigi lieim til s11* sökum veðurs. Af lieimili mínu, Hafranesi, var margt fólk v1^ kirkju, og fórum við flest lieim, en ég tel það mestu mibli, a , eigi varð slys af, því sjaldan hef ég farið þarna yfir fjalbð 1 verra veðri. Suðaustan á Skrúð, eigi allhátt yfir sjávarmáli, er hinn ba samlega fagri liellir, sem þjóðsagan segir að risi sá bafi búið >, er seiddi til sín prestsdótturina á Hólmum, bina fögru, sel11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.