Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 140
292
RITSJÁ
EIMREIÐIN
Og víst varð okkur oft hugsað til
víkinganna fornu við að fylgjast ineð
alorku þessara reyndu sjósóknara og
aflakónga. Þessir menn og inargir
aðrir ónafngreindir eiga sér niikla
sögu í atvinnulífi islenzku þjóðar-
innar, síðan fyrir og uin aldamót,
þótt aldrei verði á bókfell skráð.
Höfundur þessara endurminninga,
seni sjötugur varð nú í liaust, hefur
lifað stórstigasta þróunartimabil út-
vegsins hér á landi, áraháta-, skútu-,
vélháta- og logaratiniabilið —■ og tek-
ið sjálfur þátt í útgerð á ölluin þess-
um þróiuiarskeiðum, þótt aldrei yrði
liann togaraskipstjóri, af ástæðum,
sein hann greinir sjálfur frá. Saga
hans er greinagóð, fróðleg og víða
skeninitileg. Hann liefur hér með lýs-
ingu sinni á kjörum nianna og lifs-
haráttu uni og eftir síðustu aldamót,
hrugðið upp glöggri þjóðlífsmynd.
Að sjálfsögðu er niargt talið liér,
sem fyrst og fremst varðar lieima-
hyggð hans, Vestmannaeyjar, en
margt er almenns og sanieiginlegs
eðlis um haráttu og strit landsmanna
þeirra allra, sem fiski stunduðu á
þessum árum. Um sjálfs sín ævi og
afrek talar höf. af hógværð, og gætir
karlagrolibs lítt í frásögn hans.
Svo sem eðlilegt er, finnst honuni
mikill munurinn á kjöruni fólks,
þegar liann var að alast upp og nú.
Mikil framför hefur orðið, en svo
er eins og nútíniakynslóðin kunni
ekki að meta sín hættu kjör. Heimtu-
frekja og skortur á vinnugleði eru
of tíð einkenni aldarfarsins nú.
Allmargar myndir prýða bókina,
og kort fylgir af Vestniannaeyjuni og
liafinu kringum þær, með örnefnum
og nöfnuni á fiskimiðuni þar. Hefur
höf. fært þau inn á kortið og þar
með forðað a. m. k. sunium þeirra
frá glcymsku. Vignettur hefur teikn-
að Engilhert Gíslason, og er þar á
nieðal ein teikning ágæt af sjóliús-
um, eins og þau tíðkuðiist í hyrjun
þessarar aldar.
Sv. S.
ÞJÓÐSA GNA KVER MA GNÚSA R
BJARNASONAR frá Hnappavöll-
um. Rvk. 1950 (HlaÖbúÖ).
ÞaiV er um þjóðsagnakver þetta
líkt og ýms fleiri slík, sem út liafa
komið á seinni árum, að margar
sagnanna hafa hirzt áður í eldri þjóð-
sagnasöfnum, flest að vísu nokkuð
fráhrugðin því, sem hér er skráð.
Svo er um fyrstu söguna í kveri
þessu: Valtý á grænni treyju, al-
þekkta sögu á Austurlandi og gerð-
ist á Fljótsdalshéraði, því ekki tel
ég líklega tilgátu Guðna mag. Jóns-
sonar, að sagan sé tilbúningur einn
og uppspuni.
I kveri þessu kennir margra grasa,
og flestar tegundir þjóðsagna er hér
að finna, sumar gamlir kunningjar.
Ekki kann ég við vísuna um ekkju-
lilutinn, eins og hún er á hls. 114:
„Guð eilífur gefi þér / geðuga fiska
fjóra“, í stað „geðuga þorska fjóra“,
eins og ég lærði hana í æsku, enda
er vísan þá rétt kveðin. Sagan uni
séra Eirík á Vogsósum og úrræða-
góða drenginn (hls. 119) er hæði
hetur sögð og fyllri í Þjóðsöguni
Jóns Árnasonar (I, hls. 560) en hér.
Sagnir eru í kveri þessu af Jóni
galdramanni í Dalhúsum Þórðarsyni,
og svipar þeim til sagnanna af Jóni
gráa í Dalhúsum, í Þjóðsögum Jóns
Árnasonar (I, bls. 597), enda senni-
lega um sama manninn að ræða í
háðum heimildunum, þótt ekki sé
viðurnefnis lians getið í þjóðsagna-
kveri þessu.