Eimreiðin - 01.07.1950, Blaðsíða 53
EIMReiðin rithökundurinn johan falkberget
205
fjallaveginn í leit að vinnu í nýfundnu námunni í Reyrósi. Hung-
ur og drepsóttir, er sigldu í kjölfar Norðurlanda-ófriðarins mikla,
knýja þá áfram í hættuför þeirra. Saga sorglegrar pílagríms-
farar þeirra er bæði skýrum dráttum dregin og lijarlnæm að
sania skapi, einkum lýsingin á þeim átakanlega atburði, þegar
þá ber að grafreit fallinna félaga þeirra við Essandvatn. Ferða-
félagarnir úr þessum sögulega flokki fá vinnu í námunni og taka
nieginþátt í lietjulegum sagnabálkinum til söguloka eða æviloka
sinna. Hungur og drepsóttir, sem þekkja engin landamæri, eru
aftur blutskipti þeirra í námunum, og ömurleg mjög, þó hún
se þrungin djúpri samúð, er frásögnin um þessi langdrægu þreng-
lugaár. En eins og réttilega befur sagt verið, þá er það böfund-
U1uni bið mesta hrós, að þrátt fyrir fjölbreytta og samanofna
atburðaniergð ina, tekst honum eigi aðeins að balda vakandi at-
ftygli lesandans, en gerir bann jafnframt að þjáningabróður
uaniaverkamannanna og að blutliafa í þeirri gleði og þeim
faunabótum, sem létta námamönnunum þrautagönguna.
Annað bindi segir frá nýjum þrautaárum í sögu námaverka-
tuannanna, sem lierða þá enn á ný í deiglu beisks andstreymis.
^íyrkur og hörmungar ráða þó eigi ein ríkjum. Öðrubvoru brýzt
sólin fram gegnum skýjaþykknið. Leiftur af björtum og lieitum
suinardögum, sem aðeins er að finna á fjallaslóðum norðursins,
uúlda búmþungan blæ sögunnar og geymast í liuga lesandans.
f^gleymanleg í djúpu látleysi sínu og einlægni er frásögnin
Ulu lol Olafsson og munaðarleysingjann Gölin, sonardóttur
'aus' Hann liafði skilið hana eftir í Svíþjóð og fær engan frið
Paugað til hann befur borfið til bennar aftur og orðið þess full-
VlSS’ bún er úr allri bættu. Þó að það gangi kraftaverki næst,
te^st bonum að brjótast austur yfir fjöllin og finna litlu sonar-
óttur sína. Eftir vetrardvöl í Svíþjóð hverfur liann aftur til
°regs, ásamt litlu stúlkunni og gömlum kunningja frá stríðs-
‘Uununi, Brodde uppgjafabermanni, sem er einn af sérkenni-
egustu og svipmestu persónunum í öllum ritum Falkbergets.
rakningarnir á ferðinni til Noregs aftur eru meiri en Tol fái
0 að, og deyr bann á leiðinni, en felur Gölin litlu umsjá Brodde
TdlUla, °g bonum verður liún. „himinsend gjöf frá guði“. Lýsingin
^ ferðalagi þessara þriggja er meistaraleg, blæbrigðarík og jafn
^ur og bún er eftirminnileg.