Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 53

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 53
EIMReiðin rithökundurinn johan falkberget 205 fjallaveginn í leit að vinnu í nýfundnu námunni í Reyrósi. Hung- ur og drepsóttir, er sigldu í kjölfar Norðurlanda-ófriðarins mikla, knýja þá áfram í hættuför þeirra. Saga sorglegrar pílagríms- farar þeirra er bæði skýrum dráttum dregin og lijarlnæm að sania skapi, einkum lýsingin á þeim átakanlega atburði, þegar þá ber að grafreit fallinna félaga þeirra við Essandvatn. Ferða- félagarnir úr þessum sögulega flokki fá vinnu í námunni og taka nieginþátt í lietjulegum sagnabálkinum til söguloka eða æviloka sinna. Hungur og drepsóttir, sem þekkja engin landamæri, eru aftur blutskipti þeirra í námunum, og ömurleg mjög, þó hún se þrungin djúpri samúð, er frásögnin um þessi langdrægu þreng- lugaár. En eins og réttilega befur sagt verið, þá er það böfund- U1uni bið mesta hrós, að þrátt fyrir fjölbreytta og samanofna atburðaniergð ina, tekst honum eigi aðeins að balda vakandi at- ftygli lesandans, en gerir bann jafnframt að þjáningabróður uaniaverkamannanna og að blutliafa í þeirri gleði og þeim faunabótum, sem létta námamönnunum þrautagönguna. Annað bindi segir frá nýjum þrautaárum í sögu námaverka- tuannanna, sem lierða þá enn á ný í deiglu beisks andstreymis. ^íyrkur og hörmungar ráða þó eigi ein ríkjum. Öðrubvoru brýzt sólin fram gegnum skýjaþykknið. Leiftur af björtum og lieitum suinardögum, sem aðeins er að finna á fjallaslóðum norðursins, uúlda búmþungan blæ sögunnar og geymast í liuga lesandans. f^gleymanleg í djúpu látleysi sínu og einlægni er frásögnin Ulu lol Olafsson og munaðarleysingjann Gölin, sonardóttur 'aus' Hann liafði skilið hana eftir í Svíþjóð og fær engan frið Paugað til hann befur borfið til bennar aftur og orðið þess full- VlSS’ bún er úr allri bættu. Þó að það gangi kraftaverki næst, te^st bonum að brjótast austur yfir fjöllin og finna litlu sonar- óttur sína. Eftir vetrardvöl í Svíþjóð hverfur liann aftur til °regs, ásamt litlu stúlkunni og gömlum kunningja frá stríðs- ‘Uununi, Brodde uppgjafabermanni, sem er einn af sérkenni- egustu og svipmestu persónunum í öllum ritum Falkbergets. rakningarnir á ferðinni til Noregs aftur eru meiri en Tol fái 0 að, og deyr bann á leiðinni, en felur Gölin litlu umsjá Brodde TdlUla, °g bonum verður liún. „himinsend gjöf frá guði“. Lýsingin ^ ferðalagi þessara þriggja er meistaraleg, blæbrigðarík og jafn ^ur og bún er eftirminnileg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.